Vélstjóri óskast!, 2017
Kópur BA seldur til Noregs, 2017
Þá fer veru bátsins Kóps BA að ljúka á íslandi. þessi bátur sem var seldur frá Tálknafirði til Nesfisks í október 2015 hefur legið við bryggju í Njarðvík þar sem að kvótinn var fluttur af honum og yfir á báta Nesfisks. Núna hefur báturinn verið seldur til Noregs. og í raun til íslensks fyrirtækis ...
Trollbátar í febrúar. nr.2, 2017
Netabátar í febrúar.nr.6, 2017
Listi númer 6. Góður afli álistann. Bárður SH með 17,6 tonní 2. Þorleifur EA 14,4 tonní 1. Saxhamar SH 54,4 tonní 2. Erling KE 27,3 ton í 2. Glófaxi VE 50 tonní 2. Geir ÞH 49,1 tonn í 2. Þórsnes SH 25 tonní 1. Grímsnes GK 14,1 tonní 2. Mjög lítill afli hjá systurbátunum Skinney SF og Þóri SF. ekki ...
Bátar að 21 BT í febrúar.nr.6, 2017
Nýr línubátur á íslenksa línulistanum, 2017
Trollbáturinn Kári GK 146,,1982
Viljið þið Breytingar??, 2017
Frá því að Aflafréttir fóru að birta lista yfir afla í flokki sem heitir Botnvörpungar, þá hafa í þeim flokki verið svo til þrír flokkar af togskipum. . Ísfiskstogarar þar sem við höfum t.d Ásbjörn RE. Ljósafell SU, Kaldbak EA og fleiri togara. 4.mílna togaranna, þar sem við höfum t.d Gullberg VE, ...
Botnvarpa í febrúar.nr.3, 2017
Norskir togarar árið 2017.nr.6, 2017
Bátar yfir 21 Bt í febrúar.nr.5, 2017
Listi númer 5. Já ekkert er heilagt á þessumlista. strákarnir á Indriða Kristins BA hafa setið fastir á toppnum allan febrúar..... þangað til núna. Indriði Kristins BA var með 6,7 tonní 1. enn Kristinn SH 18,2 tonn í 2 rórðum og fór þar með frammúr Indriða Kristins BA og á toppinn,. Gísli Súrsson ...
Netabátar í febrúar.nr.5, 2017
Listi númer 5. Og bátunum heldur áfram að fjölga,. núna var Bárður SH með 13 tonn 2 róðrum . Sæþór EA 22 tonní3. Arnar SH 9,9 tonní 1. Saxhamar SH 31 tonní 2. Erling KE 70 tonní4. Hvanney SF 29 tonní2. Sunna Líf KE 14,6 tonn í aðeins 2 róðrum . Sandvíkingur ÁR 16 tonní 3. Sunna Líf KE með 7 tonn. ...
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.2
Aðalbjörg RE fyrstur dragnótabátanna, 2017
Botnvarpa í febrúar.nr.2, 2017
Bátar að 13 BT í febrúar.nr.5, 2017
Bátar yfir 21 Bt í febrúar.nr.5, 2017
Listi númer 5. Mikil fjölgun báta núna á þessuml lista eftir að verkfallið leystist. enn þeir bátar sem voru að koma inn núna nýjir eru nú ekki líklegir til þess að gera einhverja rosalega hluti á þessum lista enda er það langt liðið á febrúar,. Indriði Kristins BA var með 32 tonní 3 róðrum og er ...
Bátar að 21 BT í febrúar. nr.5, 2017
Dragnót í febrúar. nr.4., 2017
Listi númer 4. Jæja þá er þessi floti báta kominn af stað. og þvílík byrjun. mokveiði á Snæfellsnesinu og Steinunn SH byrjar með látum. 62 tonn í einni löndun sem fékkst í fjórum köstum og þar af voru um 29 tonn í fyrsta kastinu,. AFlatölur um Nesfisksbátanna ekki komnar inn að fullu þegar þetta ...
Netabátar í febrúar. nr.4, 2017
Listi númer 4. Mikil fjölgun á bátunum núna og Saxhamar SH byrjar með látum. . 55,3 tonn í einni löndun. Hvanney SH byrjar líka með 52 tonní 2. Grímsnes GK líka byrjar vel, tæp 20 tonn í einni löndu,. Mokveiði hjá tveim efstu bátunum. Bárður SH með 97 tonn í 7 róðrum . Þorleifur EA var að mokfiska ...
Yfirlýsing frá Árna Skipstjóra á Hjördísi HU, 2017
21 þúsund tonn frá Norskum skipum, 2017
Hvanney SF fyrstur netabátanna, 2017
Tveir grænir fyrstir línubátanna, 2017
Helgi SH og Hringur SH fyrstir af stað togbáta, 2017
Jæja þá er búið að samþykkja nýgerðan kjarasamning við sjómenn og útgerðarmenn. og strax eru nokkrir bátar farnir af stað. fyrstu togveiðibátarnir sem fara á sjóinn eru tveir bátar í Grundarfirði. Hringur SH og Helgi SH og er þeir því fyrstu trollbátarnir og jafnframt þá fyrstir af ísfisksskipunum ...
Bátar yfir 21 BT í febrúar.nr 4, 2017
Listi númer 4. Og það er mokveiði hérna hjá þessum flokki báta líka. . Indriði Kristins BA með 74,3 tonní 7 róðrum og merkilegt er að Dögg SU er með meiri afla enn Indriði Kristins BA núna í febrúar. Bíldsey SH 57,5 tonní 5. Kristinn SH 46 tonní 5. Auður Vésteins SU 54 tonní 2. Fríða DAgmar ÍS 53 ...
Bátar að 21 Bt í febrúar. nr.4, 2017
Bátar að 13 Bt í febrúar nr.4, 2017
Bátar að 8 BT í febrúar nr.4, 2017
Listi númer 4. Bátunum fjölgar mjög mikið núna og aðalega eru það handfærabátarnir sem eru komnir fleiri á veiðar. Rán SH var að fiska vel á linuna og var með 15,2 tonn í 4 róðrum . Steinunn ÍS ( sem mér vantar ennþá mynd af ) var með 9,6 tonn í 3. Flugaldan ST 6,5 tonní 2. Skáley SK 4,9 tonní 2. ...
Hákon EA er númer 2, 2017
Víkingur AK fyrstur af stað, 2017
Mokveiði hjá Emil NS og Glettingi NS, Ekki þorskur!, 2017
Mok hjá Ella P SU, tæp 11 tonn á 20 bala, 2017
Já það var ekki bara Kiddi á Betu VE eða Teddi á Auði Vésteins SU sem voru að mokveiða, því að Elís Pétur Elísson skipstjóri á Ella P SU lenti líka í þessari mokveiði sem hinir voru í. Elli P SU er reyndar mun minni bátur enn hinir tveir og rær því þar af leiðandi með minni línu. . Á þremur dögum ...