Aflahæstu bátar að 8BT árið 2016
Metafli hjá Sögu K í Noregi,2017
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 2,. Nokkuð góður afli í Noregi og netabátarnir eru farnir að taka til sín eins og á þessu lista. samanber Skreigrunn sem var með 56 tonn í 6 löndunum . Saga K var með 43 tonn í tveimur löndunum og þar af 26 tonn í einni löndun. Ingvaldson 40 tonn í 4. Erato sem er á netum 21 tonní 19. ...
Sjóstangaveiðibátar árið 2016
Eins og talað var um hérna á síðunni þá munu listar fara að birtast hérna um aflahæstu báta í hverjum flokki fyrir sig fyrir árið 2016. Ég ætla reyndar að byrja á nýjum lista og má segja að þessi listi sé ekki með íslenskum sjómönnum. því að á vestfjörðum er orðin ansi mikil ferðamennska að selja ...
Bresk skip á makríl í Noregi,,2017
Og það er verkfall á Íslandi. Eins og fram hefur komið hérna á síðunni þá er núna mikil síldveiði í Noregi. enn það er ekki bara eini uppsjávarfiskurinn sem núna er að bersast þangað. . því nokkuð mörg Bresk uppsjávarskip hafa verið á makrílveiðum og hafa fiskað nokkuð vel. núna í dag 15.janúar þá ...
Oddur á Nesi SI kominn heim í fyrsta skipti,,2017
Jæja þá er hann loksins kominn til sinnar heimahafnar nýi Oddur á NEsi SI 76 sem að BG nes ehf er eigandi af. Báturinn er mældur 11,99 metrar á lengd enn mælist 29,5 tonn að stærð samkvæmt mælingum hjá Samgöngustofu. Báturinn lagði af stað frá Akureyri í hádeginu í dag 14.janúar. og tók siglinginn ...
Bátar að 15 Bt í janúar.4,,2017
Listi númer 4. Góð tíð og mikið um að vera. Dögg SU ennþá á toppnum og Fúsi heldur bara áfram að kjaftfylla bátinn sinn. núna var hann með 16 tonn í einni löndun,. Siggi Bessa SF 12 tonní 1. Daðey GK að fiska vel í Sandgerði 24,3 tonní 4 rórðum og var hann aflahæstur inná listann. Kvika SH 21 tonní ...
Bátar yfir 15 BT í janúar.4,,2017
Bátar að 8 BT í janúar.3,,2017
Bátar að 13 BT í janúar.4,,2017
Listi númer 4. Mjög gott veður til sjósóknar og aflinn inná listann ansi góður,. Blossi ÍS ennþá pikkfastur á toppnum og var með 6,4 tonní 2. Svalur BA með 13 tonn í róðrum og fer upp um 6 sæti og í sæti næti númer 2. var báturinn aflahæstur á listann. Addi AFi GK 5 tonní 1. Guðrún Petrína GK 6,1 ...
Síldarmok í Noregi,2017
Það var smá pistill hérna á síðunni um nokkra síldabátar sem voru að fiska vel í Noregi. merkilegast er að bátarnir eru má segja af öllum stærðum og gerðum. . stærsta löndunin er eitt þúsund tonn sem að Endre Dyröy kom með og niður í 5 tonn sem Eros kom með. . samtals núna á einni viku hefur verið ...
Aflahæstu bátarnir árið 2016
Góð byrjun í Sandgerði,2017
þá er vetrarvertíðin 2017 komin í fullan gang... nema hvað að það eru bara smábátarnir sem mega róa vegna verkfalls. . skrapp inn í sandgerði núna seinniparti 12 janúar og myndaði nokkra báta og spjallaði við kallanna,. Það má bæta við áður enn rennt er yfir myndinrar að núna í nótt þá munu þrír ...
Bátar að 13 Bt í janúar.3,22017
Síldin byrjuð í Noregi,2017
Bátar að 15 Bt í janúar.3,2017
Listi númer 3,. Nokkuð góð veiði á listann,. Dögg SU með 17,8 tonní 2 og er komin á toppinn,. Siggi Bessa SF 7,1 tonní 1. Steinun HF 19,1 tonní 2 róðrum og þar af 14,5 tonn i einni löndun og var báturin aflahæstur inná listann. Kristján HF 11,9 tonn í 2 og stekkur ansi hátt upp listann. Óli Gísla ...
Bátar yfir 15 Bt í janúar.3,,2017
Listi númer 3. nokkuð góður afli inná listann,. Auður Vésteins SU kominn á toppinn og var með 19,8 tonní 2 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 9,3 tonní 1. Jónína Brynja ÍS 7,4 tonní 1. Gísli Súrsson GK 14,4 tonní 2. Kristinn SH 8,9 tonní 1. Kristín ÍS sem er eini stálbáturinn á listanum kom með fullfermi eða ...
Bátar að 8 BT í janúar.2,,2017
Netabátar í janúar.3,,2017
Óska eftir báti til kaups!,,2017
Norskir togarar árið 2017.
Listi númer 1. Þá ræsum við þennan lista sem ég var búinn að kynna fyrir ykkur með því að setja hérna á síðuna kynningu á þeim skipum sem planið er að fylgjast með allt árið 2017. inní þessum lista verða nokkrir ísfiskstogarar og einn sá fyrsti til þess að koma á listann núna er Kasfjord sem var ...
Bátar að 15 BT í janúar.2,,2017
Bátar að 13 BT í janúar.2,,2017
Listi númer 2,. Nokkur mikil fjölgun á bátunum og Blossi ÍS frá Flateyri stunginn af á toppnum. var með 8,6 tonn í 2 róðrum . Siggi Bjartar ÍS var samt sem áður aflahæstur inná listann enn hann var með 9,2 tonn í 5 róðum á netum,. Svalur BA 6,9 tonn i 2. Elli P SU 3,5 tonn ´1. Siggi Bjartar ÍS mynd ...
Sér fyrir enda loksins á nýja Stakkavíkurbátnum,2017
Norskir togarar árið 2017.
Fyrir áramótin þá skrifaði ég smá pistil hérna inná Aflafrettir.is þar sem ég var að fara yfir það að ég vildi auka við norsku frystitogaranna fyrir árið 2017. . Eins og þið vitið þá var í gangi á síðunni árið 2016 tilraunaverkefni um að fylgjast með norsku frystitogurnum allt áríð 2016. það voru ...
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 1,. Ekki margir bátar af þessum sirka 30 sem við erum með hérna til skoðunar sem er búnir að landa afla,. auðvitað væri gaman að geta haft fleiri báta á listanum enn það er því miður ekki hægt vegna þess að gríðarlega mikil vinna er að sinna þeim vegna þess hversu léleg norska fiskistofa ...
Milljón króna áramót hjá Flugöldunni ST,2017
Eins og greint var frá hérna á síðunni um hvaða bátar voru fyrsti til þess að fara á sjóinn. að þá voru þar nefndir þrír bátar. Ebbi AK. Fönix BA og Flugaldan ST,. Reyndar er nokkuð merkilegt með Flugölduna ST. að ekki var nóg með að Flugaldan ST væri einn af fyrstu bátunum á íslandi til þess að ...
Ný Engey RE. númer 3.,2017
Núna er í gangi mikil endurnýjunarhrina af íslenskum togurum. og það er nú ekki langt í fyrsta togarann því að nýjasti ísfiskstogari fyrir HB Granda er svo til tilbúinn til afhendingar. Sá togari heitir Engey RE 91. hann er 54,75 metrar á lengd. 13,5 metrar á breidd. í togaranum er aðalvélin frá ...
Bátar að 15 Bt í janúar.1,,2016
Ebbi AK fyrstur á sjóinn árið 2017
Vetrarvertiðin árið 2017 er hafin!!. hmm og hún hefst á verkfalli sem þýðir að einungis smábátar og stórir bátar þar sem eigendur eru um borð meiga róa. og þar er Þorlákur ÍS sá eini. enn hvaða bátur fór fyrstur á sjóinn á þessu herrans ári 2017. það fór þrír bátar á sjóinn 1.janúar. tveir þeirra ...
Humarkóngur árið 2016. Jón á Hofi ÁR
Humarveiðar árið 2016. Lokalistinn,. Svo til allir bátarnri voru hættir veiðum í nóvember nema að áhöfnin á Jón á Hofi ÁR héldu áfram aleinir á veiðum allan nóvember. veiðin var dræm hjá þeim allavega í humrinum . lönduðu um 3 tonnum í 3 róðrum. Bátarnir voru einungis 11 sem voru á humarveiðum í ...