Bátar að 13 BT í mars,2016
Listi númer 5. Álfur SH kominn á gamalkunnar slóðir. var með 12,5 tonn í 2 róðrum sem landað var í Sandgerði og mest 9 tonn. enn það er lítill munur á honum og Berta G ÍS því það munar einungis um 100 kg á milli þeim . og enn og aftur er Elli P SU fastur í sínu þriðja sæti, var með 9,3 tonn í 2. ...
Bátar að 8 BT í mars,2016
Listi númer 5. Nonni ÞH með 7,8 tonn í 5 róðrum og neglir sig endalega fastan á toppinn,. GArri BA 2,2 tonn í 1. Líf GK 6 tonn í 3. Gestur SU 5,1 tonn í 3. Skáley SK 10,4 tonní 3 á grásleppunetum, enn veiðarnar á grásleppu eru hafnar. Þorgrímur SK með 10,1 tonn í 3 líka á grásleppunetum . Nonni ÞH ...
Bátar að 15 bt í mars.2016
Listi númer 5. Nokkuð góð veiði inná þennan lista. Einar Hálfdáns ÍS með 31,5 tonn í 4 róðrum . Otur II ÍS 30,3 tonn í 4 og mest 15 tonn í einni löndun. Nanna Ósk II ÞH 13,6 tonn í 2 ´anetum . Von GK var aflahæstur inná listann og landaði 41 tonn í 5 róðrum . enda stökk báturinn ansi vel upp listann ...
Risalöndun hjá Snæfelli EA ,2016
Þorskveiðar í Barnetshafinu hafa verið ansi góðar núna í ár. þeir frystitogarar sem hafa lagt á sig þetta ferðalag þarna norður eftir hafa mokveitt. tveir ísfiskstogarar hafa stundað veiðar þar og hefur þeim báðum gengi feiknarlega vel. . Kaldbakur EA og Snæfell EA. Bárðir þessi togarar hafa komið ...
Jón Vídalín VE seldur,2016
Humarvertíðin 2016 er hafin!
Núna er vetrarvertíðin í fullum gangi, mokveiði í net, línu og dragnót. þó svo að vandamálið er að sumir eru orðnir kvótalitir,. enn ekki eru allir að taka þátt í þessari veislu,. áhöfnin á Fróða II ÁR hóf árið 2015 fyrstu báta að veiða humar og voru lengst af allra humarbáta á landinu árið 2015. ...
Norskir línubátar í mars.,2016
Þvílíkur afli hjá Bárði SH,2016
Arnar SH í mokveiði. yfir 110 tonn á 9 dögum.,2016
Nýjasti netalistinn var að koma og þar mátti sjá að netabáturinn Arnar SH var heldur betur að mokveiða í netin, enda er báturinn komin í 173 tonn í 21 róðri og er í sæti númer 14. Arnar SH byrjaði að róa 15 mars eftir að hafa verið stopp í 9 daga. Um borð í Arnari SH eru einungis þrír kallar,, enn ...
Aflahæstu bátar árið 2015
Það eru ansi margir búnir að spyrja mig hvenær ég ætli að birta niðurstöður úr því hvaða bátur er hæstur í hverjum flokki fyrir sig árið 2015. tölurnar eru klárar. enn mér langaði áður enn ég birti þær að búa til smá könnun og leyfa ykkur að spreyta ykkur á því hver er hæstur . ég er búinn að búa ...
Mokveiði hjá Von GK. yfir 500 kíló á bala.,2016
Loðna og 52 tonn af þorski,2016
Nú er loðnuvertíðinni lokið eins og fram kemur í smá frétt sem lesa má . HÉRNA. . Eins og kemur fram þar þá var kvótinn ekki mikill eða einungis 98 þúsund tonn,. enn það vekur nokkra athygli hversu mikill þorskur kom í afla skipanna,. því samtals lönduðu loðnuskipin 52 tonnum af þorski,. Heimaey VE ...
Loðnuvertíð 2016 lokið,2016
1,5 milljón tonn, Börkur NK farinn!,2016
Fjórði kínabáturinn í lengingu,2016
Sirrý ÍS 36 kominn á veiðar,2016
Eins og greint var frá hérna á síðunni þá kom nýr togari til Bolungarvíkur og var sá togari keyptur frá Noregi og kom í staðin fyrir línubátinn Þorlák ÍS . Togarinn fór strax í breytingar á Ísafirði þar sem meðal annars var settur um borð í togarann kælisnigill eins og hefur gefið góða raun í Málmey ...
Íslensku Ríkistogarnir. ,2016
Fullfermi hjá Faxaborg SH,2016
Eins og þið lesendur góður hafið tekið eftir þá hefur orðið nokkur breyting ái línubátaflota á Snæfellsnesinu, þangað komu nokkrir stórir línubátar, eins og Stakkhamar SH, nýja Særif SH og Faxaborg SH sem áður hét Sólborg RE og fór í miklar endurbætur. samhliða þessu þá hætti Friðþjófur Orri sem ...
Stærsti báturinn í .... Borgarnesi??,2016
Miklar framkvæmdir á Eskifirði,2016
Norskir línubátar í febrúar,2016
Miklar breytingar á Otri II ÍS ,2016
Eins og sést hefur núna á lista bátar að 15 Bt í febrúar þá hefur nýtt nafn verið þar að slást um toppinn og er það Otur II ÍS frá Bolungarvík. Otur II ÍS hét áður Jonni SI og var keyptur vestur í fyrra enn fór í miklar endurbætur sem tóku hátt í 4 mánuði að gera,. Báturinn var allur tekin í gegn, ...
Bátar yfir 15BT í febrúar.2016
Listi númer 7,. Lokalistinn,. Eins og greint var frá hérna á síðunni þá vantaði inn eina löndun á Kristinn SH og hún var þannig að báturinn færi upp um sæti . enn þótt löndunin hafi verið þokkalega eða 11,5 tonn . þá vantaði þarna nokkra fiska uppá vegna þess að til þess að ná frammúr Faxaborg SH ...
Bátar að 15Bt í febrúar.2016
netabátar í febrúar,2016
Línubátar í febrúar,2016
Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja þar kom að því að áhöfninn á Jóhönnu Gísladóttir GK kæmi með fullfermi, því að báturinn landaði 139 tonnum og fór með þessum afla beint á toppin og vel það vegna þess að báturinn varð eini báturinn sem yfir 500 tonnin komst í febrúar. . Sturla GK gerði líka góðan ...
Bátar að 13 BT í febrúar,2016
Listi númer 6. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður. Álfur SH var hæstur og Akraberg ÓF kom þar á eftir,. margir fullfermistúrar voru hjá bátum á þessum lista,. Álfur SH mest með 9,8 tn. Akraberg ÓF 8,5 tn . Addi Afi GK 9 tn. Elli P SU 7,7 tn. Petra ÓF 7,3 tn. Flottur mánuður hjá Sleipni ÁR enn ekki ...
Hvar endar Kristinn SH??,2016
Ég birti fyrr í dag lokalistann yfir báta yfir 15 tonn fyrir febrúar þar sem að Sandfell SU kom nokkuð á óvart með því að hirða toppsætið af Særifi SH. Enn bíðum nú við. þetta er nefnilega ekki alveg búið, vegna þess að Kristinn SH sem Endaði í fimmta sætinu með 178 tonn, að þar vantar eina löndun ...
Bátar að 8 BT í febrúar,2016
Listi númer 5. Lokalistinn,. Rán SH landaði 5,9 tonnum í 3 róðrum og endaði því hæstur í febrúar,. Straumnes ÍS 4,3 tonn í einni löndun sem er nú eiginlega fullfermi hjá bátnum,. Hjörtur Stapi ÍS 4,2 tonn í 3 á handfærum og var hæstur allra færabáta á landinu. . Mæja Magg ÍS 2,7 tonn í 1. Sigrún ...
Botnvarpa í febrúar,2016
Listi númer 5. Lokalistinn. Styðsti mánuður ársins enn samt mokveiði hjá togskipunum . . Málmey SK endaði mánuðinn með fullfemri eða 225 tonn í einni löndun og var lang hæstur, ekki vantaði nema 17 tonn í að ná 1þúsund tonnum,. Helga María AK kom líka með fullfermi 212 tonn í einni löndun og náði ...
Norskir 15 metra bátar í febrúar,2016
Listi númer 3. Lokalistinn. Þvílík veiði hjá netabátunum þarna í Noregi, og sérstaklega hjá Skreigrunn. hann var gjörsamlega að mokveiða alla aðra báta í kaf. var núna með 192 tonn í 11 róðrum og mest 30,6 tonn í einni löndun,. Legöy var líka að fiska vel, var með 121 tonn í 10 róðrum ,. Nina Mari ...
Dragnót í febrúar,2016
Muggur KE seldur,2016
ÞEtta er nú reyndar ekki nýskeð. enn Muggur KE sem var einnig skráður Muggur HU var seldur í desember árið 2015 til Þórshafnar til Ísfélagið þar í bæ. Með í kaupunum fylgdi allur kvótinn sem á bátnum var og var kvótinn töluverður eða 532 tonn miðað við úthlutun núna 2015 til 2016. Muggur KE undir ...
Nýr Gáska bátur,2016
Nokkrir svo kallaðir Gáska bátar hafa verið gerðir út hérna með nokkuð góðum árangri hérna á Íslandi undanfarin ár. Stakkavík í Grindavík gerði lengi vel út 3 svoleiðis báta sem hétu Hópsnes GK, Þórkatla GK og Óli á STað GK núna er búið að selja alla þá báta og heita þeir Halldór NS, Særún EA og ...
FRØYANES flaggskipa allra línubáta!,2016
á nýjsta listanum yfir norska línubáta sem kom á Aflafrettir.is núna í dag þá var þar á toppnum bátur sem vægast landaði ansi miklum afla. . þessi bátur heitir FRØYANES og landaði í einni löndun um 830 tonnum sem er feiknarlega mikill afli miðað við línubát. enn hvaða bátur er þetta. FRØYANES var ...
Velkomnir Brim menn og konur,2016
Ég hef æði gaman af því að halda þessari síðu úti, sérstaklega vegna þess að ég fæ svo gríðarlega mikil viðbrögð frá ykkur lesendur góðir varðandi allt efni sem á síðuna kemur. . Núna hefur ein hlið á þessum góðum viðbrögðum komið enn það er að Útgerðarfélagið Brim hf hefur ákveðið að koma og vera ...
Smekkfullur Vinur SH,2016
Það er búið að vera ansi góð og mikil veiði í breiðarfirðinum núna í febrúar og sömuleiðis útvið suðurnesin,. Bergvin sævar Guðmundsson sem er skipstjóri á Vin SH sem er 7,7 tonna bátur gerður út frá Grundarfirði, hefur núna í vetur róið með jafn langa línu eða 22 bala í róðri og hefur veiðin hjá ...
Stígandi VE seldur til Suðurnesja,2016
togskipið Stígandi VE var nýverð keyptur frá Vestmannaeyjum til Suðurnesja. bátnum var silgt til Njarðvíkur þann 13 febrúar og kom til Njarðvíkur snemma morguns 14.febrúar. fyrirtækið Marbrá keypti bátinn enn það fyrirtæki er í eigu Bergs Þórs Eggertsonar sem er aðstoðarframkvæmdastjóri Nesfisks. ...
Björg VE 5 með ansi góðan mars mánuð,1982
núna árið 2016 eru má segja engnir trollbátar af gömlu gerðinni, sem meðal annars tóku trollpokann inn á síðuna, þeir eru reyndar til í dag enn eru mjög fáir,. í Vestmannaeyjum þá hefur í gegnum tíðina alltaf verið mjög margir bátar þaðan sem hafa róið með troll, og þótt núna séu bara stálbátar þar ...