Ýmislegt árið 2018.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Áhöfnin á Þrist BA ætla sér greinilega ekkert að gefa eftir toppsætið , þeir voru að skríða yfir 300 tonnin og að auki voru þeir aflahæstir á þennan lista með 57,2 tonní 7 róðrum . Sæfari ´AR 51,2 tonní 6. Klettur ÍS 43,2 tonní 5. Friðrik Sigurðsson ÁR 41,2 tonní 8. Eyji NK 22 tonn í ...

Ýmislegt árið 2018.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Eiginlega allir sæbjúgubátarnir komnir austur nema Hannes Andrésson SH. veiði bátanna frekar lítil. Þristur BA ennþá á toppnum og var með 12,2 tonní 2. Sæfari ÁR 12,6 tonn í 2. Klettur ÍS 12,7 tonní 1. Friðrik Sigurðsson ÁR 23,5 tonní 4. Eyji NK 12,1 tonní 4 og er því kominn yfir 100 ...

yfir 2000 manns og enginn skipstjóri!,2018

Generic image

Austfirði með öllum sínum fjöllum og fjörðum er fallegur staður til að koma og skoða.  einn af þeim stöðum sem flestir hafa viðkomu á er Djúpivogur.   Útgerðarlega séð þá er Djúpivogur nokkur sérstakur miðað við aðra bæi á Austfjörðum.  þar hefur t.d aðeins einn togari Sunnutindur SU verið gerður ...

Ragnar Alfreðs GK, 40 ára gamall, með fullfermi,2018

Generic image

Það var ansi góð veiði í Grindavík áður enn brælan skall á , og einn af þeim bátum sem koma til Grindavíkur með fullfermi var líka einn af þeim elstu ef ekki sá elsti,. Ragnar Alfreðs GK sem að Róbert Georgsson eða Robbi eins og hann er kallaður er skipstjóri á  kom í land með fullfermi eða um 10 ...

Litli og Stóri báturinn,,2018

Generic image

Var í Grindavík um daginn og þá kom þar inn Gísli Súrsson GK og út fór Hulda HF á sama tíma.  og eins og sést á myndinni að neðan þá er ansi magnað að sjá munin á þessum tveimur bátuml. Gísli Súrsson GK virkar eins og lítil trilla við hliðina á Huldu HF.  . Hulda HF er á Fiskistofunni skráður 13,86 ...

Sagan endalausa um 1400 tonna kvóta,,2018

Generic image

Nýjsti og einn tæknilegasti línubátur landsins liggur við höfn í Reykjavík, Stormur HF.  kom eftir miklar endurbætur eða nýsmíði í Póllandi snemma á þessu ári,. Báturinn er kvótalaus enn kvótinn sem átti að fara á bátinn alls um 1400 tonn í þorskígildum hefur undanfarið verið vistaður á Birtu KE, og ...

Einn maður á Afa ÍS og lenti í mokveiði,2018

Generic image

Mikið fjör í línuveiðum fyrir sunnan og Vestan. Það eru ekki margir sem eru að stunda línuveiðar og eru einir að róa á báti sínum. á Suðureyri er þó maður sem rær einn á báti sínum,. heitir hann Steindór L Kjellberg og heitir  báturinn Afi ÍS 89. Báturinn er útbúin til veiða bæði á handfæri og ...

Vertíðin árið 2018 og 1968

Generic image

Á Árum áður þá var oft mikið líf og spenna í kringum lokadaginn 11.maí. þá var keppt um titilinn aflahæsti báturinn á þeirri og þeirri vetrarvertíð. nú er þetta alveg dottið niður og meira segja í sumum dagatölum þá er 11.maí ekki einu sinni merktur inná dagatal,. Svona áður enn lengra er lesið þá ...

Aflahæstu bátarnir yfir 15 bt árið 2017

Generic image

Fyrr á þessu ári þá birti ég í rólegheiti lista yfir aflahæstu báta í öllum flokkum  enn einhverj hluta vegna þá gleymdist að birta listan yfir aflahæstu bátanna yfir 15 bt. margir hafa haft samband við Aflafrettir og spurt útí þennan lista, bátar yfir 15 BT,. ég var löngu því búinn að reikna hann . ...

Ýmislegt árið 2018.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nóg um að vera og veiði bátanna góð. Þristur BA fastur á toppnum og var með 66 tonn í 9 róðrum . Sæfari ÁR 53,5 tonní 6. Klettur ÍS 75 tonn í 9. Blíða SH 56 tonn í 9. Hannes Andrésson SH 18,8 tonní4. Friðrik Sigurðsson ÁR 40,4 tonní 4. Ebbi AK var að mokveiða, og var aflahæstur á ...

Mokveiði hjá Katrínu GK,,2018

Generic image

Við Suðurnesin eru nú þónokkir línubátar af stærri gerðinni, og þá er meinað bátar sem eru stærri enn 13 tonn.  svo til flest allir eru komnir með beitningavél um borð og þeir bátar sem róa með línubala eru orðnir afar fáir. Reyndar eru línubátarnir við Snæfellsnes og Vestfirði margir hverjir á ...

Fullfermi hjá Indriða Kristins BA ,2018

Generic image

Það er búið að vera ansi góð línuveiði núna seinnipartin í apríl  bæði við vestfirðina þar sem að bátarnir eru að moka upp steinbítnum og líka við Suðurnesin. nánar tiltekið útfrá Grindavík,. í dag verkalýðsdaginn 1.maí þá var ansi góð veiði hjá bátunum og einn af þeim sem komu með fullfermi var ...

Rúmlega 900 tonna ofreiknun hjá Sólbergi ÓF ,2018

Generic image

Fyrir 11 dögum síðan þá var skrifuð frétt á Aflafrettir.is um ansi mikil reikningsrugling með frystitogarann Sólberg ÓF . túrinn sem að Sólberg ÓF gerði í Barnetshafið var ofreiknaður um ríflega 600 tonn,. og túrinn þar á eftir var reiknaður 2277 tonn,. Lesa má þessa frétt hérna. Núna eru ...

Fullfermi hjá handfærabátnum Már SU,,2018

Generic image

Og meira frá 24.apríl. ég staddur á Djúpavogi og sat inni á Við Voginn.  Komnir voru inn Sunnutindur SU og Öðlingur SU og síðasti báturinn sem kom inn vakti ansi mikla athygli mína.  Það var handfærabátirnn Már SU 145 sem kom drekkhlaðin til hafnar á Djúpavogi. . því báturinn var með 4,3 tonn af ...

Öðlingur SU 19,2018

Generic image

Já eins og kemur fram í litla pistlinum með Sunnutindi SU þá var ég á Djúpavogi 24.apríl og sat inn á Við Voginn sem er veitingastaður þarna á Djúpavogi og vegna þess að ég er kominn með ansi öfluga myndavél þá gat ég súmmað á 3 báta sem komu þangað meðan ég sat inni,. Næstur á eftir Sunnutindi SU ...

Sunnutindur SU 95,2018

Generic image

Ég var staddur á Djúpavogi 24.apríl og sat inná á veitingastaðnum  Við Voginn, og vegna þess að ég er kominn með ansi öfluga myndavél þá gat ég tekið myndir af 3 bátum sem voru að koma inn þarna og hérna er sá fyrsti. Sunnutindur SU var að fiska vel enn hann kom í land með tæp 10 tonn eða 9929 ...

Risamánuður hjá Saxhamri SH á netum,2018

Generic image

Netarallið búið að vera í gangi núna í apríl og hefur veiði bátanna verið nokkuð misjöfn.  Hjá Erling KE og Friðriki Sigurðssyni ÁR þá var veiðin minnst. Friðrik Sigurðsson ÁR rétt fór  í 130 tonn og Erling KE um 190 tonn.  Þorleifur EA veiddi vel fyrir norðan . og það gerði Magnús SH líka sem var ...

Borgarfjörður Eystri. ,2018

Generic image

Þá er maður kominn á Borgarfjörð Eystri.  hápunktur ferðarinnar.  ansi vetrarlegt var að keyra hingað.  á toppnum á Vatnsskarði Eystra þá var svartaþoka þarna uppi, og krap og komnir smá skaflar á toppnum.  . Nokkuð sérstakt er að þetta nafn Borgarfjörður Eystri er notað um þetta svæði þótt svo að ...

Er flottasti smábátur landsins á Siglufirði?,2018

Generic image

Á rölti mínu um höfnina þá var einn bátur sem vakti mesta ahygli mína og er þessi bátur bara beint útum herbergisgluggan minn ,. Þetta er Raggi Gísla SI sem að Ragnar Ragnarson gerir út,. Þessi bátur er búinn að vera gerður út frá Siglufirði síðan hann var smíðaður árið 2003. Ég efast um að það ...

Bátarnir á Siglufirði,,2018

Generic image

Siglufjörður.  Eitt sinn var í mörg ár Siglufjörður ein stærsta löndunarhöfn landsins í afla.  það var á þeim árum þegar að loðnuverksmiðjan var í fullum gangi . Sömuleiðis er oft minnt á síldarævintýrið sem var í bænum.  Það var reyndar líka mikil síldarsöltun á Raufarhöfn þótt það sé ekkert ...

Rólegt í Stykkishólmshöfn,,2018

Generic image

ansi seint sem maður kom í Stykkishólm.  hótelið ansi vel staðsett og ný myndavél gerir það að verkum að ég næ að mynda útum gluggan á hótelinu,. frekar rólegt hérna, enginn að landa nema að Baldur kom frá Brjánslæk.   Leynir SH og Hannes Andrésson SH báðir hérna inni, sem og Sjöfn SH.  . Núna í ...

Aflaskipið Sælaug MB ,2018

Generic image

var í Borgarnesi í gær og myndaði þar alla bátanna sem voru í höfninni þar.  og þeir voru 2.  Knolli BA og Sælaug MB. Þorsteinn skrifaði umsögn við klausuna um Borgarnes með þessum orðin.  "Aflaskipið Sælaug MB". já ansi flott orðað.  oft er þetta orð "Aflaskip" notað um t.d togara sem hafa fiskað ...

Höfnin í Borgarnesi,,2018

Generic image

Borgarnes alafarastaður fyrir allra sem eru að fara vestur á vestfirði, snæfellsnes eða þá norður í land.  í Borgarnesi er lítil bryggja og á árum áður þá voru farþegaflutningar á sjó þegar meðal annars Laxfoss sinnti þeim flutningum,. Núna er höfnin í Borgarnesi svo til ekkert notuð og lítill sem ...

Ristjóri Aflafrettir.is í hringferð um Ísland,,2018

Generic image

Ég hef alltaf doldið gaman af því að lesendur halda að það sé eitthvað lið eða hópur sem stendur á bakvið Aflafrettir. enn nei það er ekki svoleiðis.  Gísli eða ég sé um allt í sambandi við þessa síðu.  ég sé um að reikna norsku bátanna, bátanna í færeyjum.  skrifa allt efni á aflafrettir hvort sem ...

Ýmislegt árið 2018.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Hérna á Aflafrettir eru ansi margir listar í gangi. Flestir listanna eru mánaðarlistar. sem þýðir að um hver mánaðarmót þá kemur nýr listi og er þá byrjað frá núlli,. aftur á móti þá eru líka listar sem eru árslistar. t.d Rækjubátarnir,. Humarbátar. Frystitogarar. Uppsjávarskip. og ...

Grálúðuveiðar byrjaðar hjá Önnu EA ,,2018

Generic image

Það hefur orðið ansi mikil fjölgun á bátum sem stunda grálúðuveiðar í netin.  . bátar eins og Erling KE,  Kap II VE hafa verið að veiða grálúðu í net og ísað aflan um borð. svo hafa Þórsnes SH og Kristún RE verið að veiða hana of frysta. nú hefur enn einn báturinn bæst í þennan hóp og má segja að ...

Nýr bátur til Frakklands frá trefjum,,2018

Generic image

Flottur bátur sem Jean í Frakklandi var að fá.  sjá hvort ég finni aflatölur um bátinn,því hann hefur hafið veiðar.  .  . Jean-Philippe Vaillant .  útgerðarmaður frá Frakklandi fékk núna á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 50 frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.  . Nýji báturinn ...

Endalaus ruglingur með Sólberg ÓF ,2018

Generic image

Það var mikið um dýrðir í fyrra á Siglufirði og í Ólafsfirði þegar að nýjasti og fullkomnasti frystitogari landsins kom til hafnar .  Sólberg ÓF  um 80 metrar á lengd með fullkomna fiskvinnslu um borð sem og mjöl og lýsisframleiðslu. Skipið er mikið tæknilega fullkomið og hægt að framleiða afurðir á ...

Grásleppa árið 2018.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð veiði hjá bátunum frá Hólmavík og Drangsnesi.  . Sigurey ST ennþá á toppnum og var með 14,8 tonn í aðeins 4 rórðum . Hólmi ÞH kominn í annað sætið og var með 12,4 tonní 6. Manni ÞH 10,5 tonní 5. Simma ST 11,7 tonní 5. Jón á Nesi ÓF 7,3 tonní 4. Herja ST 7,6 tonní 2. Mávur SI ...

Aflahæsti sæbjúgubáturinn árið 2017 er.....

Generic image

Sæbjúguveiði árið 2017 var ansi góð og sú veiði og því sem þvi fylgir eins og ígulkerin og fleira voru gerð góð skil í . grein sem má lesa hérna,. Eitthvað voru aflatölurnar í rugli fyrir bæði Klett ÍS. við endurútreikning á þessum báðum bátum þá kom nefnilega í ljós að Þristur BA var með 764,3 tonn ...

Samherjatogarar í Hafnarfjarðarhöfn, 2018

Generic image

Í Hafnarfjarðarhöfn núna liggja þessa daganna 4 togarar sem að Samherji eiga.  Björgvin EA.  Kaldbakur EA.  Björgúlfur EA og öldungurinn Hjalteyrin EA sem er gamli Björgúlfur EA. Ástæðan jú Samherji er með árshátíð sína fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins í Póllandi og er það gríðarlega stór hópur ...

Rússarnir að verða klárir. 10 ára saga, 2018

Generic image

Í allan vetur þá hafa legið í Hafnarfjarðarhöfn tveir frystitogarar frá Rússlandi sem hafa stundað úthafskarfaveiðar um sumarið undanfarin ár. Þeir hafa vanalega legið hlið við hlið, en núna eru þeir báðir komnir við bryggju og verið er að gera þá klára til veiða,. Þessir togarar eru,. Fremri ...

Spænskur togari með yfir 1000 tonna löndun, 2018

Generic image

Það er ansi mikill fjöldi af frystitogurum sem eru að veiða norður í Barnetshafinu og þar á meðal nokkrir togarar sem eru skráðir á Spáni,. Einn af þeim sem var að veiða þar og landaði nýverið í Tromsö er togarinn Nuevo Barca.  . Þessi togari er smíðaður árið 1987 í Noregi og mælist 2114 tonn.  ...

Mokveiði hjá Víkurröst VE

Generic image

Undanfarin ár þá hefur á listanum bátar að 8 BT verið handfærabátur sem er gerður út frá Vestmannaeyjum verið oft ansi ofarlega á listanum þegar þessi bátur er gerður út,. Þessi bátur heitir Víkurröst VE og er gerður út af HH útgerð.  skipstjóri og eigandinn af bátnum er Haraldur Hannesson. Núna í ...

Drangey SK kominn í 200 tonna klúbbinn, 2018

Generic image

í marsmánuði þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir þess efnis að . 200 tonna klúppurinn væri orðin 7 skip.  . þarna var átt við að 7 togarar hefðu náð að koma með yfir 200 tonn í einni löndun eftir ísfisksveiðar,. Öll nýju skipin voru á þessum lista og meira segja Akurey AK og Björg EA. Eitt skip ...

Risarækjulöndun hjá Nordtind, 2018

Generic image

Eitt af stærri útgerðarfyrirtækjum í Noregi ef ekki það stærsta er Havfisk.  Þeir eiga núna 3 nýlega frystitogara sem allir heita Gadus.  Gadus Njord,  Gadus Neptun og Gadus Posedion.  nýjasti togarinn hjá þeim heitir reyndar ekki Gadus, heldur Nordtind.  . Þessi togari var smíðaður í Álasundi í ...

Útgerð Grundfirðings SH hætt, 2018

Generic image

Núna í dag þá er ég búinn að setja inn  3 lista sem allir eru að mestu  með línubátum,. einn af þeim listum er línubáta listinn sjálfur.  og á þeim lista hefur undanfarin ár verið línubáturinn Grundfirðingur SH verið á,. Núna fer reyndar að sjá fyrir endan á útgerð bátins  því að Soffians Cecilsson ...

Grásleppuvertíðin 2018

Generic image

Gaman að sjá hvað þið hafið mikinn áhuga á því sem ég legg á borð fyrir ykkur lesendur góðir með efni á Aflafrettir. Síðustu daga þá hef ég fengið ansi margar fyrirspurnir um hvort það komi ekki listi yfir grásleppubátanna árið 2018 eins og var undanfarin 2 ár.  . því til að svara þá hvort listi ...

Netarallið árið 2018

Generic image

Orðið Rall er nú kanski frekar þannig að maður sér myndir af bílum aka eins hratt og þeir komast til þess að ná besta tíma og vinna hina og þessa keppni,. enn þeir hjá Hafró, nota þetta orð Rall í allt annari meiningu.  Togararallið og núna netarallið sem er að hefjast.    enginn að sigla um eins ...

Risamánuður hjá Helgu Maríu AK,,2018

Generic image

ansi góður eða mikið góður togara mánuður að baki þar sem að mars mánuður er liðinn.  . 11 togarar náðu yfir 600 tonnin og efstur á blaði í mars var togarinn Helga María AK og áhöfn togarans gerði sér lítið fyrir og fór yfir 1000 tonnin í mars.  . landaði alls  1020 tonn í 5 túrum eða 204 tonn í ...