Mokveiði hjá Málmey SK,2015

Togarinn Málmey SK hóf veiðar í fyrra eftir ansi miklar breytingar þar sem að skipinu var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. Sett var meðal annars í skipið kælisnigil. greinilegt er að afkastagetan á sniglinum sem og að koma fiskinum í gegnum kerfið í skipinu er orðin nokkuð góð því að ...
Mættur aftur í slaginn!!,2015
um 600 milljóna króna túr hjá Snæfelli EA ,2015

Frystitogarnir okkar sem hafa verið að veiðum í Barnetshafinu hafa allir verið að gera ansi góða túra þangað. . Frystitogarinn Snæfell EA kom með fullfermi til Akureyrar svo um munaðu núna fyrir stuttu síðan. . Túrinn hjá Snæfelli EA tók rúman mánuð og landað var úr skipinu 1484 tonnum og af því ...
Ísleifur VE og Kap VE,2015

Eins og greint hefur verið frá í öllum fjölmiðlum landsins, nema hérna . að þá keypti Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum skipin ingunni AK og Faxa RE. Ingunn AK verður afhent fljótlega enn hún mun fá nafnið Ísleifur VE. Nafnið Ísleifur VE er gamalt báts nafn sem hefur verið í Vestmannaeyjum. enn fyrsti ...
Skipavík Stykkishólmi,2015

Er staddur núna í Stykkishólmi og því var ekki úr vegi að rúlla niður að aðstöðu Skipavíkur og kíkja á hvað var um vera þar. Hamar SH var í slippnum og greinilega verið að leggja lokahönd og yfirhalningu á bátnum. . EF myndin er skoðuð vel þá má sjá rútuna í bakgrunni. . Sömuleiðis var Þórsnes SH ...
Sjómannadagshelgin,2015
Vetrarvertíðin 2015

í nokkuð mörg ár þá hef ég skrifað vertíðargreinar í Fiskifréttir og núna í sjómannadagsblaði Fiskifrétta þá er stór grein sem fjallar um vertíðina 2015. einnig til samanburðar er yfirlit yfir vertíðina 1965. ætla að gefa . ykkur smá innsýn inn í vertíðina 2015. viðmiðið er eins og undanfarin ár 400 ...
Strandveiðarnar,2015
Endurbættur Guðmundur Þór SU,2015
Lítill bátur á grásleppu. 1.hluti,2015

Eins og við höfum séð á grásleppulistanum sem á Aflafrettir eru þá er ansi mikill fjöldi báta sem er að stunda þær veiðar. er fjöldinn af bátunum komin í um 250 báta . Þessir bátar eru af öllum stærðum og gerðum enn þó eru þarna 3 bátar sem allir eru nokkuð merkilegir. . Sá fyrsti af þessum þremur ...
Risalöndun hjá Hvanney SF,2015

Eins og hefur verið undanfarin ár þá hefur Hvanney SF átt ansi góðan maí mánuð á dragnótinni. ÞEssi mánuður sem er að enda verða kominn ætlar að vera gríðarlega góður. Hvanney SF hefur landað um 556 tonnum í aðeins 15 róðrum eða 37 tonn í róðri. Af þessum 556 tonnum þá eru 181 tonn af ýsu, 129 tonn ...
Endurbættur norskur listi,2015
Þórkatla GK seld,2015

Stærsta útgerðarfyrirtæki landsins í smábátaútgerð er Stakkavík ehf í Grindavík. Í fyrra haust þá fengu þeir nýjan Óla á Stað GK og var þá bátur með sama nafni seldur. STakkavík átti lengi vel 3 gáskabáta sem allir voru eins og hétu þeir Hópsnes GK, Óli á Stað GK og Þórkatla GK. Óli á Stað GK fór ...
Venus NS kominn heim,2015
Nýr bátur til Sandgerðis,2015
Njáll RE dregin til hafnar,2015

í gegnum árin þá hefur Sandgerði verið alltaf ansi stór og mikil verstöð þar sem ansi margir bátar hafa lagt leið sína til þess að gera út frá. Bátar hafa komið og farið enn þó eru þarna tveir bátar sem báðir eru skipaðir að mestu Sandgerðingum sem hafa haldið sig í útgerð í Sandgerði í hátt í 30 ...
Féll metið ekki??,2015
Miklar skemmdir á Gottlieb GK,2015

'A morgun mánudaginn 18 maí ræðst það hvort Gottileb GK verði dæmdur ónýtur eða hvort gera á við hann. Skemmdir eru ansi miklar utanverðu og örugglega allt ónýtt inn í bátnum, eins og rafkerfi og tæki. Vélin bilaði og er þá væntanlega ónýt núna. hérna er smá myndasyrpa fyrst sem ég tók í fjörunni ...
Anna EA slær met drottingarinnar,2015
55 ára útgerðarsögu lokið,2015

HB grandi er að fá nýtt skip Venus NS sem kemur til íslands eftir nokkrar vikur. . mun Venus NS leysa af Lundey NS sem fagnar 55 ára afmæli sínu. Eftirfarandi pistill birtist á facebook síðu strákanna á Lundey NS. "Eftir 55 ára starfsferil er komið að því. í gærkvöld 13.05.15 var síðasta holið híft ...
Áhöfninn bjargaðist af Gottlieb GK,2015
Risaróður hjá Pálínu Ágústdóttir GK.2015
Góður grálúðutúr hjá Kristrúnu RE,2015
Svo til nýr Sverrir SH,,,2015

Fyrst um sinn þá voru smábátarnri um 8 til 9 tonn, enn síðan kom bylgja í gang sem varð til þess að bátarnir fóru að stækka upp í 15 BT. og útgerðir á Snæfellsnesinu voru þar ekki undanskildar , ja allar nema ein,. Sverrisútgerðin sem gerir út bátanna Glað SH og Sverri SH sem báðir eru um 9 tonna ...
Fullfermi hjá Kristínu ÍS .2015

Útgerðarmaður Ella P SU keypti um áramótin bátinn MAgga Jóns KE frá Keflavík og sá bátur hét þar áður Lúkas ÍS og undir því nafni þá fiskaði báturinn ansi vel og uppskar flottustu setingu sem sést hérna á gömlu aflafretta síðunni. " En strákar sjáiði Lúkas ÍS", . Þegar nýja aflafretta síðan komst ...
11.Maí, vertíðarlok,,2015
Norsk uppsjávarskip árið 2015
Grásleppumok hjá Lóu NS,2015

Það virðist engan enda taka grásleppumokið sem er núna við landið. . og Vopnafjörður er orðin grásleppubær eins og Siglufjörður var síldarbær hérna á árum áður. Heiðar sem á og er skipstjóri á Hólma NS enn báturinn gerði sér lítiið fyrir og varð aflahæstur allra báta að 13 BT í apríl keypti fyrir ...
Kjaftfull Mæja Magg ÍS .2015

Aflafrettir eru komnar í gang og strax rak ég augun í vægast sagt mokveiði. á Flateyri er sá heiðursmaður Valgeir Jóhannes Ólafsson og gerir hann út bátinn Mæju Magg ÍS sem er 7,5 tonna bátur. Keypti hann bátinn í fyrravor og hefur róið á honum á linu og handfæri. Núna í byrjun maí þá fór hann út ...
Kominn aftur.2015

Síðan var kominn á fljúgandi start, aðsókn var uppúr öllu valdi um 35 þúsund gestir á 30 daga tímabili,. enn þá gerðist það sem getur alltaf skeð. serverinn sem hýsir síðuna hrundi bókstaflega og síðan öll í rúst. enn jæja loksins er ég komnn aftur með hana í gang, og eins og þið sjáið þá er þar ...