Aflahæstu línubátarnir árið 2017
Þá eru það aflahæstu línubátarnir árið 2017.
Einn af þeim réri á netum stóra hluta af árinu. Kristrún RE. og þess vegna er báturinn þetta neðarlega á listanum,
Eins og sést á listanum þá raða Grindavíkurbátarnir sér þarna efst á listanum og tveir af þeim voru með áberandi mestan meðalafla. Anna EA og Jóhanna Gísladóttir GK enda eru þetta stærstu línubátarnir,
Þið fenguð að giska
fyrst var hver myndi verða í þriðja sætinu,
ykkar gisk var fyrir þriðja sætið
Páll Jónsson GK 21,4 % og Jóhanna Gísladóttir GK 19,4 %.
hvorugt var rétt því að eins og sést þá var Fjölnir GK númer 3.
með að giska á hver myndi verða aflahæstur þá var ykkar gisk
Þar var slagurinn að ykkar mati á milli Önnu EA og Jóhönnu Gísladóttir GK
Ykkar gisk var Anna EA 40%. og Jóhanna Gísladóttir GK 36%
Enn nei ekki var Anna EA aflahæstur
heldur var það Jóhanna Gísladóttir GK og var báturinn líka sá eini sem yfir 4000 tonnin fór

Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon
| Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
| 17 | Kristrún RE 177 | 925.1 | 11 | 84.1 |
| 16 | Hörður Björnsson ÞH 260 | 1605.5 | 33 | 48.6 |
| 15 | Valdimar GK 195 | 1808.2 | 32 | 56.5 |
| 14 | Núpur BA 69 | 2177.3 | 51 | 42.7 |
| 13 | Grundfirðingur SH 24 | 2202.3 | 40 | 55.1 |
| 12 | Rifsnes SH 44 | 2306.3 | 42 | 54.9 |
| 11 | Hrafn GK 111 | 2432.1 | 42 | 57.9 |
| 10 | Örvar SH 777 | 2497.7 | 40 | 62.4 |
| 9 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 2720.6 | 59 | 46.1 |
| 8 | Tjaldur SH 270 | 2907.9 | 47 | 61.8 |
| 7 | Kristín GK 457 | 3320.5 | 43 | 77.2 |
| 6 | Sturla GK 12 | 3406.2 | 44 | 77.4 |
| 5 | Anna EA 305 | 3423.8 | 35 | 97.8 |
| 4 | Sighvatur GK 57 | 3568.5 | 43 | 82.9 |
| 3 | Fjölnir GK 157 | 3588.5 | 41 | 87.5 |
| 2 | Páll Jónsson GK 7 | 3739.1 | 41 | 91.2 |
| 1 | Jóhanna Gísladóttir GK 557 | 4021.8 | 41 | 98.1 |