Bátar að 13 BT í Desember.2025.listi nr. 2

Listi númer 2


smá fjölgun á bátunum en þó ekkert rosaleg, komnir 10 bátar og eins og svo oft áður

að þá eru línubátarnir frá Borgarfirði Eystri sem raða sér inná topp 4.  Sæfugl ST blandar sér þar líka í hópinn, 

hann var reyndar með engan afla inná þennan lista

Toni NS með 8,9 tonn í 3 róðrum, 

Frekar lítill afli hjá færabátunum á þessum lista

Toni NS Mynd Gísli Reynisson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656 2 Toni NS - 20 8.89 3 2.5 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2866
Fálkatindur NS - 99 2.94 1 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2307 1 Sæfugl ST - 81 2.73 1 2.7 Lína Drangsnes
4 1963
Emil NS - 5 2.71 1 2.7 Lína Borgarfjörður Eystri
5 1542 3 Finnur EA - 245 2.02 4 0.9 Net Akureyri
6 2367 4 Emilía AK - 57 0.95 2 0.5 Gildra Akranes
7 3046
Glaður SH - 226 0.85 1 0.9 Handfæri Ólafsvík
8 2437
Hafbjörg ST - 77 0.66 1 0.7 Net Hólmavík
9 2069
Blíðfari ÓF - 70 0.26 1 0.3 Handfæri Ólafsfjörður
10 1771
Herdís SH - 173 0.12 1 0.1 Handfæri Ólafsvík