Bátar að 13 BT í September.2025.listi nr.3

Listi númer 3


Nokkuð góð veiði hjá bátunuim og fimm bátar komnir með yfir 10 tonna afla

og þar af eru tveir bátar frá Borgarfirði Eystri komnir með yfir 25 tonna afla

Fálkatindur NS var með 12 tonn í 4 róðrum 
Toni NS 11,2 tonn í 3
Sævar SF sem er á færum veiddi ansi vel var með 7,8 tonn í 3 róðrum 

Tjálfi SU sem er á dragnót va rmeð 9,8 tonn í 5 ´roðrum 
Emil NS 5, 7 tonn´i2
Kári SH 5,9 tonní 2
Glaður SH 3,8 tonní 3 á færum 

Mjög fjölbreytt veiðarfæri sem bátarnir eru með  í þessum flokki

en samt bara einn bátur á netum, Hafbjörg ST frá Hólmavík en báturinn hefur aðeins landað í eitt skipti í september

Hafbjörg ST mynd Jóin Halldórsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2866 1 Fálkatindur NS - 99 29.36 8 5.6 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2656 2 Toni NS - 20 25.96 7 4.6 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2383 3 Sævar SF - 272 13.99 6 2.9 Handfæri Hornafjörður
4 1915 9 Tjálfi SU - 63 12.41 7 2.9 Dragnót Djúpivogur
5 1963 4 Emil NS - 5 10.44 4 3.1 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2589 8 Kári SH - 78 8.68 3 2.9 Lína Grundarfjörður
7 3046 6 Glaður SH - 226 7.20 7 2.2 Handfæri Ólafsvík
8 6933
Húni HU - 62 5.35 2 2.8 Handfæri Skagaströnd
9 7067 5 Hróðgeir hvíti NS - 89 5.29 7 1.8 Handfæri Bakkafjörður
10 7461
Björn Jónsson ÞH - 345 5.11 3 2.3 Handfæri Raufarhöfn
11 2452 14 Viktor Sig HU - 66 4.67 5 1.9 Handfæri Skagaströnd
12 2367 13 Emilía AK - 57 4.03 8 0.8 Krabbi Akranes
13 2307 16 Sæfugl ST - 81 3.72 3 0.8 Handfæri Drangsnes
14 2458 10 Vonin NS - 41 3.64 5 1.0 Handfæri Bakkafjörður
15 2374 7 Eydís NS - 320 3.09 3 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
16 2495 15 Hrönn NS - 50 3.07 3 1.1 Handfæri Bakkafjörður
17 2711
Rún EA - 351 2.91 2 2.0 Handfæri Hornafjörður
18 2432
Njörður BA - 114 2.72 2 2.2 Handfæri Tálknafjörður
19 2145 11 Dóra Sæm HF - 70 2.21 2 1.8 Handfæri Sandgerði
20 1775
Ás NS - 78 2.09 2 1.2 Grásleppunet Bakkafjörður
21 2437
Hafbjörg ST - 77 1.61 1 1.6 Net Hólmavík
22 2326 12 Konráð EA - 90 1.60 1 1.6 Handfæri Grímsey
23 2136
Mars BA - 74 1.25 2 0.7 Handfæri Patreksfjörður
24 1765
Kristín SI - 99 1.19 3 0.6 Handfæri Siglufjörður
25 7788 17 Dýri II BA - 99 0.66 1 0.7 Handfæri Patreksfjörður
26 7096
Kristleifur ST - 82 0.63 1 0.6 Handfæri Drangsnes
27 7111
Ágústa EA - 16 0.61 1 0.6 Handfæri Dalvík
28 2069
Blíðfari ÓF - 70 0.17 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
29 6982 18 Vala HF - 5 0.04 1 0.0 Grásleppunet Hafnarfjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss