Bátar að 21 BT í September 2025.nr.3

Listi númer 3


Bátunum fjölgar aðeins og nýr bátur hóf veiðar núna frá Breiðdalsvík 

en það er fyrrum  Dóri GK, en báturinn heitir núna Hafnarey SU. enn það nafn á sér sögu í Breiðdalsvík
því að það var togari sem hét því nafni Hafnarey SU og síðan var sá togari seldur til Voga og fékk þar nafnið

Þuríður Halldórsdóttir GK 

en tveir bátar með mikla yfirburði á þessum lista, og að róa frá sitthvoru landshorninu

Eskey ÓF með 22,8 tonn í 3 róðrum 
Jón Ásbjörnsson RE 27 tonn í 4
Gulltoppur EA 21 tonn í 4
Petra SI 30 tonn í 5 róðrum, , en þessi bátur var áður Hulda GK frá Sandgerði og þar á undan Dúddi Gísla GK frá Grindavík
Fanney ST 26 tonn í 8 rórðum 

Halldór Afi GK 20 tonn í 7 á netum og er hæstur af netabátunum á þessum lista

Fanney EA mynd Gísli Reynisson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2905 1 Eskey ÓF - 80 90.1 12 11.2 Lína Siglufjörður
2 2755 2 Jón Ásbjörnsson RE - 777 80.9 12 7.8 Lína Þorlákshöfn
3 2615 4 Gulltoppur EA - 24 40.5 8 6.4 Lína Skagaströnd
4 2778 11 Petra SI - 18 40.1 8 8.2 Lína Siglufjörður
5 2726 3 Hrefna ÍS - 267 36.6 8 6.6 Lína Suðureyri
6 2820 6 Benni ST - 5 35.9 6 8.1 Lína Drangsnes
7 2800 12 Fanney EA - 48 34.5 12 4.4 Lína Hrísey
8 2712 10 Lilja SH - 16 29.6 8 5.1 Lína Rif
9 2670 14 Sunnutindur SU - 95 28.8 5 7.6 Lína Djúpivogur
10 1546 20 Halldór afi KE - 222 26.1 11 2.4 Net Keflavík
11 1523 9 Sunna Líf GK - 61 25.8 10 6.4 Net Keflavík
12 2586 18 Júlli Páls SH - 712 24.3 8 6.2 Net Ólafsvík
13 2640 8 Steini HU - 44 24.0 3 10.3 Lína Hvammstangi
14 2763 7 Brynja SH - 236 23.4 4 3.6 Lína Ólafsvík
15 2500 5 Geirfugl GK - 66 19.1 5 8.5 Lína Sandgerði
16 2678 19 Addi afi GK - 37 16.9 11 2.4 Net Keflavík
17 2696
Hlökk ST - 66 16.9 3 8.0 Lína Hólmavík
18 2764
Skúli ST - 35 16.3 4 5.2 Lína Drangsnes
19 2585 25 Oddur á nesi SI - 176 14.5 4 5.4 Lína Siglufjörður
20 1666 15 Svala Dís KE - 29 12.5 8 3.7 Net Keflavík
21 2952
Margrét GK - 33 11.8 2 5.9 Lína Sandgerði
22 7243 21 Dagur ÞH - 110 10.4 4 2.8 Lína Þórshöfn
23 2641 13 Björn Hólmsteinsson ÞH - 164 9.3 5 2.3 Handfæri Raufarhöfn
24 2661 16 Kristinn ÞH - 163 8.5 14 1.4 Net Raufarhöfn
25 2070
Fjóla SH - 7 7.8 7 2.3 Plógur Stykkishólmur
26 2666 17 Glettingur NS - 100 7.1 4 3.1 Lína Borgarfjörður Eystri
27 2390
Hilmir ST - 1 5.6 1 5.6 Lína Hólmavík
28 2406 24 Sverrir SH - 126 5.1 5 2.4 Handfæri Ólafsvík
29 2790
Elías Magnússon ÍS - 9 4.9 2 3.5 Handfæri Suðureyri
30 2125 22 Fengur EA - 207 4.5 2 2.8 Handfæri Dalvík
31 7007 23 Gunnþór ÞH - 75 4.4 7 1.0 Net Raufarhöfn
32 2604
Hafnarey SU - 706 2.9 1 2.9 Lína Breiðdalsvík
33 1852
Agnar BA - 125 2.7 2 1.8 Lína Patreksfjörður
34 2580
Smári ÓF - 20 2.2 2 1.5 Handfæri Siglufjörður
35 2871
Agla ÍS - 179 1.7 2 1.0 Handfæri Bolungarvík
36 2617
Dagrún HU - 121 1.5 1 1.0 Handfæri Skagaströnd
37 2243 26 Rán SH - 307 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsvík
38 2018
Garpur RE - 148 0.2 1 0.2 Skötuselsnet Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss