Bátar að 8 BT í September 2025.nr.3

Listi númer 3


Ansi mikil fjölgun á bátum inná þennan lista númer 3.  og ennþá margir bátar á sjóstangveiðum,


Þrír bátar komnir með yfir 10 tonn afla  og bátarnir tveir frá Djúpavogi Már SU og Beta SU 
halda sínum efstu tveimur sætum
 Már SU var með 4,4 tonní 3 róðrum 
Beta SU 4,5 tonn í 3
Kristín ÞH frá Raufarhöfn var með 6,7 tonn í 3 róðrum og var aflahæstur inn á þennan lista

Elfa HU 4,7 tonn í 3
Axel NS 1,2 tonn í 2
Sigrún EA 2,9 tonn í 5
Sigrún BJörk ÞH 3,5 tonn í 2

Dimon GK 3,6 tonn í 2
Hawkerinn GK 2,9 tonn í 2, en báðir þessir bátar voru að eltast við ufsan frá Sandgerði 
tveir aðrir bátar voru líka, Stormur GK og Sigurvon ÍS, báðir þeir voru með töluvert minni afla en Dímon 
og Hawkerinn

Kristín ÞH Mynd Hörður Þorgeirsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 7104 1 Már SU - 145 13.08 8 2.4 Handfæri Djúpivogur
2 7459 2 Beta SU - 161 12.86 7 2.1 Handfæri Djúpivogur
3 2461 6 Kristín ÞH - 15 10.98 6 3.5 Handfæri Raufarhöfn
4 2625
Eyrarröst ÍS - 201 9.83 5 2.4 Lína Suðureyri
5 7453 9 Elfa HU - 191 7.98 4 3.2 Handfæri Skagaströnd
6 2160 3 Axel NS - 15 7.70 6 2.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
7 2596
Ásdís ÓF - 9 7.49 5 2.0 Handfæri Siglufjörður
8 6919 5 Sigrún EA - 52 7.46 10 1.0 Handfæri Grímsey, Dalvík
9 2434
Blíða VE - 263 7.29 3 3.2 Lína Vestmannaeyjar
10 7882 10 Sigrún Björk ÞH - 100 6.75 4 1.4 Handfæri Húsavík
11 7031 7 Glaumur NS - 101 6.54 7 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
12 2612 4 Ósk EA - 12 6.40 7 1.2 Handfæri Dalvík
13 7427
Fengsæll HU - 56 5.94 4 2.2 Handfæri Skagaströnd
14 2539 14 Brynjar BA - 338 5.42 5 1.6 Handfæri Tálknafjörður
15 1992
Elva Björg SI - 84 4.65 6 1.4 Handfæri Siglufjörður
16 7763 15 Geiri HU - 69 4.45 3 1.5 Handfæri Skagaströnd
17 1803 37 Stella SH - 85 4.14 5 1,4 Handfæri Ólafsvík
18 7703 16 Ásgeir ÁR - 22 3.99 3 1.4 Handfæri Hornafjörður
19 7392 38 Dímon GK - 38 3.88 3 1,8 Handfæri Sandgerði
20 2671
Ásþór RE - 395 3.68 4 1.1 Handfæri Flateyri
21 6905 8 Digri NS - 60 3.53 4 1,1 Handfæri Bakkafjörður
22 6783
Hrund HU - 15 3.47 2 1.9 Handfæri Skagaströnd
23 2147 13 Natalia NS - 90 3.40 2 1.6 Handfæri Bakkafjörður
24 2499
Straumnes ÍS - 240 3.27 4 1.0 Handfæri Suðureyri
25 7432 36 Hawkerinn GK - 64 3.17 4 1,6 Handfæri Sandgerði
26 2825 12 Glaumur SH - 260 2.77 4 1.0 Handfæri Rif
27 7168 17 Patryk NS - 27 2.77 2 1.4 Handfæri Bakkafjörður
28 2620 19 Jaki EA - 15 2.50 3 1.1 Handfæri Dalvík
29 6874 48 Valur ST - 30 2.29 4 1,6 Handfæri Drangsnes
30 6575
Garri BA - 90 2.28 2 1.7 Handfæri Tálknafjörður
31 7074 20 Skjótanes NS - 66 2.12 3 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
32 6946
Margrét ÍS - 151 2.00 2 1.4 Handfæri Þingeyri
33 2501 11 Skálanes NS - 45 1.94 2 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
34 6947
Pjakkur BA - 345 1.94 2 1.2 Handfæri Tálknafjörður
35 7097
Loftur HU - 717 1.65 1 1.6 Handfæri Skagaströnd
36 7582 34 Hávella ÍS - 426 1.52 10 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
37 7433
Sindri BA - 24 1.49 2 1.3 Handfæri Patreksfjörður
38 7580 23 Dílaskarfur ÍS - 418 1.46 12 0.2 Sjóstöng Súðavík
39 7744
Óli í Holti KÓ - 10 1.37 3 0.5 Handfæri Flateyri
40 7589 25 Bliki ÍS - 414 1.36 6 0.2 Sjóstöng Súðavík
41 1695 18 Tóki ST - 100 1.24 1 1.2 Handfæri Sandgerði
42 7201
Rúnar ÍS - 436 1.24 1 1.2 Handfæri Suðureyri
43 7584 27 Kjói ÍS - 427 1.18 9 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
44 5978
Ingunn ÍS - 193 1.09 1 1.0 Handfæri Þingeyri
45 7555 44 Langvía ÍS - 416 1.09 9 0.2 Sjóstöng Súðavík
46 7194 21 Fagravík GK - 161 1.04 1 1.0 Handfæri Sandgerði
47 7554 24 Már ÍS - 440 1.00 7 0.1 Sjóstöng Súðavík
48 7325 22 Grindjáni GK - 169 0.98 2 0.7 Handfæri Grindavík
49 7558 28 Teista ÍS - 407 0.92 6 0.1 Sjóstöng Súðavík
50 6562
Jói BA - 4 0.91 2 0.7 Handfæri Tálknafjörður
51 7561 29 Lómur ÍS - 410 0.89 7 0.1 Sjóstöng Súðavík
52 7562 32 Kría ÍS - 411 0.87 7 0.07 Sjóstöng Súðavík
53 7221
Sæfinnur EA - 58 0.81 1 0.81 Handfæri Grímsey
54 2416
Svala Dís SI - 14 0.78 1 0.78 Handfæri Siglufjörður
55 2441
Kristborg SH - 108 0.77 1 0.77 Handfæri Ólafsvík
56 6579
Rósborg SI - 29 0.73 1 0.73 Handfæri Siglufjörður
57 7585 45 Himbrimi ÍS - 444 0.71 6 0.08 Sjóstöng Bolungarvík
58 7458
Staðarey ÍS - 351 0.70 1 0.7 Handfæri Þingeyri
59 2157
Lizt ÍS - 153 0.64 1 0.64 Lína Flateyri
60 7680
Seigur III EA - 41 0.61 1 0.61 Handfæri Dalvík
61 7581 35 Þórshani ÍS - 442 0.59 7 0.12 Sjóstöng Súðavík
62 6586
Stormur GK - 78 0.56 1 0.56 Handfæri Sandgerði
63 6795 26 Brimfaxi EA - 10 0.55 1 0.55 Handfæri Dalvík
64 7439
Sveini EA - 173 0.55 1 0.55 Handfæri Dalvík
65 7586 42 Sendlingur ÍS - 415 0.54 8 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
66 7559 40 Haftyrðill ÍS - 408 0.52 5 0.12 Sjóstöng Súðavík
67 7443 30 Geisli SK - 66 0.48 1 0.48 Handfæri Dalvík
68 7557 31 Lundi ÍS - 406 0.46 5 0.16 Sjóstöng Súðavík
69 7588 33 Álft ÍS - 413 0.46 4 0.28 Sjóstöng Bolungarvík
70 7737
Jóa II SH - 275 0.43 1 0.43 Handfæri Rif
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss