Botnvarpa í September 2025.nr.3

Listi númer 3



Nokkuð góð veiði hjá togurnum.  tveir togarar komnir með yfir 780 tonna afla

KAldbakur EA va rmeð 273 tonn í 2 og með þ ví orðin hæstur
Viðey RE 218 tonn í 1
Drangey SK 159 tonn í 1
Akurey AK 365 tonn í 2 og stekkur upp um 15 sæti
Helga María RE 171 tonn í 1
Steinunn SF 137 tonn í 2 og er hæstur af 29 metra togurunum 
Harðbakur EA 130 tonn í 2 og er næst hæstur af 29 metra togurunumi 
Sigurbjörg VE 125 tonn í 1
Akurey AK mynd Anna Kristjánsdóttir



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Kaldbakur EA - 1 797.3 4 210.1 Akureyri
2 1 Viðey RE - 50 788.6 4 223.2 Reykjavík
3 3 Drangey SK - 2 693.4 4 205.5 Sauðárkrókur
4 2 Björgúlfur EA - 312 691.7 5 203.3 Dalvík
5 20 Akurey AK - 10 620.3 4 137.5 Reykjavík
6 5 Björg EA - 7 614.8 5 185.6 Akureyri
7 9 Helga María RE - 3 511.4 3 179.1 Reykjavík
8 10 Steinunn SF - 10 475.2 6 94.3 Hornafjörður, Þorlákshöfn
9 12 Páll Pálsson ÍS - 102 469.5 7 105.9 Ísafjörður
10 13 Jóhanna Gísladóttir GK - 357 450.4 6 73.1 Grindavík, Djúpivogur
11 14 Gullver NS - 12 447.5 4 141.0 Seyðisfjörður
12 16 Harðbakur EA - 3 429.9 5 97.4 Dalvík, Neskaupstaður
13 6 Málmey SK - 1 426.4 3 158.2 Sauðárkrókur
14 8 Sirrý ÍS - 36 419.5 4 117.4 Bolungarvík
15 11 Breki VE - 61 416.8 4 161.3 Vestmannaeyjar
16 7 Ljósafell SU - 70 386.9 6 91.8 Fáskrúðsfjörður
17 15 Skinney SF - 20 378.2 5 101.5 Hornafjörður
18 17 Bergey VE - 44 363.3 6 90.2 Vestmannaeyjar, Neskaupstaður
19 25 Hulda Björnsdóttir GK - 11 354.4 5 134.1 Neskaupstaður, Grindavík
20 19 Þórunn Sveinsdóttir VE - 401 352.2 4 146.6 Vestmannaeyjar
21 18 Pálína Þórunn GK - 49 337.7 5 70.3 Þorlákshöfn, Djúpivogur, Neskaupstaður, Siglufjörður
22 22 Vestmannaey VE - 54 336.9 6 48.6 Neskaupstaður, Vestmannaeyjar
23 21 Þinganes SF - 25 299.6 5 74.0 Þorlákshöfn, Hornafjörður
24 24 Drangavík VE - 80 280.8 6 50.3 Vestmannaeyjar
25 23 Áskell ÞH - 48 258.1 4 64.7 Hafnarfjörður, Neskaupstaður
26 33 Sigurbjörg VE - 67 207.8 3 78.2 Hafnarfjörður
27 31 Sigurborg SH - 12 200.7 3 72.4 Grundarfjörður
28 32 Farsæll SH - 30 197.1 3 72.7 Grundarfjörður
29 26 Frosti ÞH - 229 189.8 3 62.7 Neskaupstaður
30 27 Guðmundur SH - 235 181.8 3 63.5 Grundarfjörður
31 28 Vörður ÞH - 44 165.1 3 47.9 Hafnarfjörður
32
Bylgja VE - 75 109.5 2 81.6 Þorlákshöfn, Reykjavík
33 29 Sóley Sigurjóns GK - 200 104.5 2 60.6 Siglufjörður
34 30 Vestri BA - 63 97.6 3 43.4 Siglufjörður
35 34 Sigurður Ólafsson SF - 44 72.5 4 25.4 Hornafjörður
36 35 Jón á Hofi SI - 42 68.5 3 29.9 Siglufjörður
37
Runólfur SH - 135 54.9 1 54.9 Grundarfjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss