Dragnót í Apríl 2025.nr.5

Listi númer 5


Mjög góð veiði núna eftir að stoppinu lauk

Hafdís SK með 92,7 tonn í 6 rórðum og með kominn með yfir 200 tonna afla og aflahæstur


Hásteinn ÁR 91,4 tonn í 3
Sigurfari GK 83,5 tonn í 3 og þar af 50 tonn í einni löndun 
Hildur SH 82,6 tonn í 2

Siggi Bjarna GK 65,3 tonní 2
Benni Sæm GK 58,3 tonn í 2

Maggý VE 47,7 tonní 3

Margrét GK 59,2 tonn í 3 róðrum .

Margrét GK mynd Gísli Reynisson 




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Hafdís SK 44 200.8 17 21.1 Bíldudalur, Tálknafjörður
2 5 Hásteinn ÁR 8 189.9 7 44.8 Þorlákshöfn
3 1 Egill ÍS 77 187.9 18 18.1 Þingeyri
4 6 Sigurfari GK 138 156.7 8 50.1 Sandgerði
5 7 Hildur SH-777 154.2 4 53.1 Rif
6 21 Steinunn SH 127.0 4 36.8 Ólafsvík
7 4 Ásdís ÍS 2 123.7 16 14.2 Bolungarvík
8 10 Siggi Bjarna GK 5 122.9 9 38.6 Sandgerði
9 2 Geir ÞH 150 122.6 8 25.1 Húsavík, Þórshöfn
10 11 Benni Sæm GK 26 106.3 8 29.4 Sandgerði
11 8 Esjar SH 75 106.0 9 19.3 Rif
12 17 Margrét GK 27 80.7 6 35.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
13 22 Rifsari SH 70 76.2 3 28.5 Rif
14 15 Maggý VE 108 71.5 6 19.8 Sandgerði
15 9 Hafrún HU 12 62.3 5 17.4 Skagaströnd
16 13 Egill SH 195 54.6 2 27.5 Ólafsvík
17 12 Guðmundur Jensson SH-717 52.5 2 27.1 Ólafsvík
18 14 Aðalbjörg RE 5 49.9 7 9.7 Sandgerði
19 18 Ólafur Bjarnason SH-137 48.0 3 20.9 Ólafsvík
20 16 Sveinbjörn Jakobsson SH-10 43.1 2 22.1 Ólafsvík
21 19 Stapafell SH 26 30.5 5 5.6 Bolungarvík, Þorlákshöfn
22
Matthías SH-21 29.8 2 21.5 Rif
23 20 Þorlákur ÍS-15 7.9 2 6.9 Bolungarvík