Línubátar í September árið 2025 og 2001.nr.3

Listi númer 3


ansi góð veiði hjá bátunum og sérstaklega hjá stóru Vísis bátunum . 

Sighvatur GK var með 146 tonn í einni löndun og með  því komnn á toppinn

Páll Jónsson GK 119 tonn í 1

Rifsnes SH 165 tonn í 2, en það vantar reyndar smá uppá aflann í síðustu löndun bátsins

og það sama á við um Tjald SH, en hann va rmeð 230 tonn í 2 löndunum 

árið 2025 þá var Freyr GK  með 51 tonn í 1 og er hæstur af bátunum það ár

Skarfur GK með 53 tonn
Kristrún RE 58 tonn
Hrungnir GK 73 tonn
Garðey SF 69 tonn
Sólrún EA 56 tonn
Kristinn Lárusson GK 34 tonn
Faxaborg SH 65 tonn í 2 rórðum ,

annars ber það hæst á þessum lista númer 3, að Páll Jónsson GK gamli með sknr 1030, að hann 

landaði sínum fyrsta afla 73 tonn, og þar með eru við með tvo báta Pál Jónsson GK, nýja og eldri á listanum ,

Páll Jónsson GK mynd Páll Jonssoin



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2025 2 Sighvatur GK 57 385.6 3 146.1 Grindavík, djúpivogur
2 2957 2025 1 Páll Jónsson GK 7 365.9 3 149.5 Djúpivogur
3 2847 2025 7 Rifsnes SH 44 275.1 3 109.9 Rif
4 2158 2025 10 Tjaldur SH 270 230.1 3 88.9 Rif
5 2159 2025 4 Núpur BA 69 208.3 6 70.7 Patreksfjörður
6 11 2001 3 Freyr GK 157 199.5 4 52.8 Grindavík
7 1023 2001 5 Skarfur GK 666 188.0 3 70.9 Grindavík
8 256 2001 8 Kristrún RE-177 161.1 3 62.7 Reykjavík, Sauðárkrókur
9 237 2001 11 Hrungnir GK 50 148.3 3 72.9 Grindavík
10 1125 2001 9 Melavík SF 34 143.0 3 51.4 Þingeyri
11 1052 2001 15 Albatros GK-60 130.5 2 69.9 Grindavík
12 1063 2001 6 Kópur GK 175 127.3 2 64.5 Djúpivogur
13 972 2001 16 Garðey SF 22 125.9 2 68.6 Grindavík
14 2158 2001 12 Tjaldur SH 270 125.2 2 73.6 Hafnarfjörður
15 1135 2001 13 Fjölnir GK 7 118.4 3 49.2 Þingeyri
16 1013 2001 17 Sólrún EA 351 109.9 2 55.8 Árskógssandur
17 257 2001 18 Faxaborg SH 207 101.9 4 35.3 Rif
18 72 2001 14 Kristinn Lárusson GK 500 100.8 3 33.9 Sandgerði
19 975 2001 19 Sighvatur GK 57 76.0 3 42.5 Dalvík, Þingeyri
20 1030 2001 26 Páll Jónsson GK 7 72.8 1 78.3 Grindavík
21 2354 2001 22 Valdimar GK 195 18.6 1 18.6 grindavík