Netabátar í September.2025.nr.2

Listi númer 2



tíðin undanfarna daga hefur ekki verið beint góð og netabátar lítið getað róið

Sæþór EA va rmeð 5,1 tonn í 2 rórðum 

og fyrsti stóri netabáturinn á þessu fiskveiði ári er kominn af stað.  KAp VE sem landaði 29 tonn í einni löndun

Halldór Afi GK var með 20 tonn í 7 róðrum 
Sunna Líf GK 15 tonn í 6
Júllí Páls SH 18 tonn í 5
Emma Rós KE 13,9t onn í 7
Ebbi AK sem verður nýi Þorleifur EA er kominn af stað frá Grímsey. 
Kap VE mynd Gísli REynisson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sæþór EA - 101 35.4 12 4.8 Dalvík
2
Kap VE - 4 29.1 1 29.1 Vestmannaeyjar
3
Halldór afi KE - 222 26.1 11 5.4 Keflavík
4
Sunna Líf GK - 61 25.8 10 6.6 Keflavík
5
Júlli Páls SH - 712 24.3 8 6.2 Ólafsvík
6
Emma Rós KE - 16 22.5 11 3.7 Keflavík
7
Ebbi AK - 37 19.6 11 3.3 Grímsey
8
Addi afi GK - 37 16.9 11 2.4 Keflavík
9
Svala Dís KE - 29 12.5 8 3.7 Keflavík
10
Kristinn ÞH - 163 8.5 14 1.4 Raufarhöfn
11
Gunnþór ÞH - 75 4.4 7 1.0 Raufarhöfn
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss