Netabátar í September.2025.nr.3

Listi númer 3

Lokalistinn

Aðeins einn bátur landaði grálúðu í september og var það Jökull ÞH

ansi góð veiði hjá Sæþóri EA og Þorleifi EA sem báðir róa frá Norðurlandinu,  báðir með yfir 40 tonna afla

Kap VE  með 28 tonn í einni löndun , en hann hafði verið með netin út frá Sandgerði og kom svo til Vestmannaeyja og landaði

Björn EA og Hafbjörg ST komu nýir inná þennan lokalista

Jökull ÞH Mynd Magnús Jónsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jökull ÞH - 299 83.2 1 83.2 Húsavík
2 2 Kap VE - 4 57.3 2 29.1 Vestmannaeyjar
3 1 Sæþór EA - 101 48.5 17 7.5 Dalvík
4 7 Þorleifur EA 42.1 18 5.4 Grímsey
5 3 Halldór afi KE - 222 28.4 12 5.4 Keflavík
6 5 Júlli Páls SH - 712 27.0 10 6.2 Ólafsvík
7 4 Sunna Líf GK - 61 26.8 1 6.6 Keflavík
8 6 Emma Rós KE - 16 23.9 12 3.7 Keflavík
9 8 Addi afi GK - 37 17.6 12 2.4 Keflavík
10 9 Svala Dís KE - 29 12.5 8 3.7 Keflavík
11 10 Kristinn ÞH - 163 10.9 17 1.4 Raufarhöfn
12
Björn EA - 220 6.4 2 5.0 Grímsey
13 11 Gunnþór ÞH - 75 4.4 7 1.0 Raufarhöfn
14
Hafbjörg ST - 77 1.6 1 1.6 Hólmavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss
-