Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.9

Listi númer 9


Núna eru íslensku skipin heldur betur að lyfta sér upp listann því að íslensku skipin 

voru að mestu að veiða makríl og síld og einhver skipanna voru að veiða kolmuna líka

núna eru fjögur skip kominn með yfir 40 þúsund tonn afla og af þeim er einn skip frá Íslandi 

Nokkur skip voru með yfir 10 þúsund tonna afla inná þenna lista og þau voru öll frá Íslandi

heildaraflinn er núna kominn í 877 þúsund tonn og af þeim afla 

þá eru skipin frá Færeyjum með 445  þúsund tonna afla

á þennan lista þá var Christian í Grótinu með 6155 tonn í 3 ferðum og heldur toppsætinu

Börkur NK veiddi vel, var með 13385 tonn í 8 ferðum og með því kominn upp í annað sætið
Fagraberg 5006 tonn í 3
Vilhelm Þorsteinsson EA 9738 tonn í 7
Beitir NK 11595 tonn í 8
Jón Kjartansson SU 11130 tonní 8
Aðalsteinn Jónsson SU 10005 tonn í 9
Víkingur AK 10391 tonn í 8

Nýja Heimaey VE 7098 tonn í 6

Börkur NK my nd Hákon Ernuson


Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Christian í Grótinum KG-690 48413.0 23
511 46484 1358
2 5 Börkur NK 45412.0 22
5047 33830 6522
3 2 Borgarin KG-491 42838.0 25
1953 38853 2009
4 4 Fagraberg FD-1210 42398.0 22
655 33416 8265
5 3 Norðingur KG-21 39505.0 23
1962 32979 4564
6 10 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 37905.0 22
8149 21997 7750
7 7 Tróndur í Götu XPXP 36975.0 19
899 31473 4595
8 8 Högaberg FD-110 35112.0 21
707 30245 4159
9 6 Götunes OW 2023 34068.0 19
1078 28919 4059
10 9 Finnur Fríði OW2416 33632.0 20
1053 27879 4699
11 13 Beitir NK 31961.0 20
3991 21030 6919
12 12 Hákon ÞH 250 30222.0 23
8535 15624 5962
13 15 Jón Kjartansson SU 29658.0 21 784 2126 22522 4138
14 16 Aðalsteinn Jónsson SU 27702.0 20
7405 13854 6412
15 21 Víkingur AK 26486.0 17
4425 13600 8450
16 11 Arctic Voyager TG-985 26381.0 14
13 22228 4116
17 18 Venus NS 150 26103.0 18 853 3967 13636 7599
18 20 Barði NK 120 25699.0 19 1580 2251 18094 3769
19 19 Hoffell SU 80 22742.0 17
206 16247 6199
20 23 Svanur RE 45 21263.0 15
213 14786 6244
21 14 Katrín Jóhanna VA-410 20759.0 15
0.7 17444 3281
22 17 Birita 18341.0 11
9.4 16811 1516
23 26 Gullberg VE 292 17135.0 14 530 890 10140 5568
24 29 Sigurður VE 16805.0 12 603 2803 5834 7561
25 22 Vestmenningur 15784.0 10
5.8 13820 1929
26 24 Ango TG-750 14898.0 10
7.1 13167 1723
27 30 Ásgrímur Halldórsson SF 14804.0 20 610 8615 46 5464
28 27 Huginn VE 14338.0 12
1898 7518 4921
29 25 Norðborg KG-689 13358.0 16 856 4483 544 7473
30 28 Júpiter FD-42 XPYT 10429.0 6
499 9256 673
31 42 Heimaey VE 1 8672.0 8
2503 49 6112
32 31 Guðrún Þorkelsdóttir SU 6173.0 7
95 1805 4268
33 33 Margrét EA 710 5404.0 6
154 64 5179
34 36 Júpiter VE 161 5018.0 7
133 14 4860
35 39 Álsey VE 4596.0 5
46 22 4525
36 37 Tummas T FD-125 4559.0 6
1189 187 3182
37 32 Heimaey VE 4431.0 4 591
3894
38 38 Suðurey VE 11 4306.0 6
122 53 4128
39 34 Rán OW2012 373.0 4
62 1892 1519
40 35 Höyvik 3473.0 4
62 1892 1519
41 40 Sighvatur Bjarnason VE 81 3205.0 4
122 38 3044
42 41 Polar Amaroq 3865 1649.0 2 1649


43 43 Tasiilaq 1381.0 2 1381


Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss