Línubátar í Nóvember,2015
Listi númer 6. Lokalistinn,. Þetta hefur nú ekkert gert áður. 3 bátar ná yfir 500 tonnin,. Sturla GK var með 70 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 112 tonn í 1. Fjölnir GK 91 tonn í 1. Þorlákur ÍS 121 tonn í 2 ansi góður mánuður hjá honum. um 354 tonn . Páll Jónsson GK 90 tonn í 1. Þorlákur ÍS mynd ...
Bátar yfir 15 BT í nóvember.2015
Listi númer 6. Lokalistinn. Hafdís SU var með 25,4 tonn í 2 róðrum . Auður Vésteins SU 43 tonn í 4 róðrum og náði að skríða yfir 200 tonnin . Gísli Súrsson GK 14 tonn í 4 sem öllu var landað í Sandgerði. Kristinn SH 20 tn í 4. Vigur SF 38 tonn í 4 og var næstur inná þennan lokalista. Fríða Dagmar ÍS ...
Bátar að 15 BT í nóvember.2015
Listi númer 6. Lokalistinn,. Særif SH var með 28,7 tonní 4 róðrum og fór með því upp um 4 sæti og í annað sætið,. Brynja SH 12,6 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 16 tn í 3. Daðey GK 13 tn í 4. Kristján HF 19,7 tn í 5. Sunnutindur SU 16,5 tn í 2. Steinunn HF 31,1 tonní 3 og var báturinn aflahæstur inná ...
Kyrrlátt kvöld í Keflavík,2015
Tökum því bara rólega núna. það er ennþá að berast inn aflatölur og vonandi get ég komið með lokalistana hjá flestum bátunum á morgun,. enn í millitíðinni þá kemur hérna ein kyrrlát mynd sem var tekin á stórsstraumsflóði í Keflavík enn þá fara iðulega bryggjurnar þarna á kaf og sjá má þarna tvær ...
Málmey SK 1000 tonna múrinn rofinn!,2015
Dragnót í nóvember,2015
Netabátar í nóvember,2015
Listi númer 4. Enginn brjáluð veiði núna í nóvember. . Steini Sigvalda GK var með 10,4 tonn í 5, og líklegast má skrifa þennan lista sem lokalista og er þá báturinn hæstur í nóvember enn þar er Sandgerðingurinn Guðjón Bragason skipstjóri sem hefur verið netakall í yfir 30 ár á hinum ýmsu bátum,. ...
Nýr Fjölnir GK á heimleið,2015
Gamla Rifsnes SH sem að Vísir ehf í Grindavík keyptu í gegnum dótturfyrirtæki sitt og notaði meðal annars til veiðar í Kanada með góðum árangri. hefur verið í ansi miklum breytingum í Póllandi og nú styttist í að báturinn komi til Íslands. Fjölnir GK 157 eins og hann heitir núna var lengdur um 9 ...
Metmánuður hjá Berglínu GK,2015
Gísli Súrsson GK í Sandgerði,2015
Humarveiðar árið 2015
Listi númer 10. Núna eru aðeins tveir bátar eftir á humrinu. . Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR . Þórir SF var með 10,9 tonn í 4 og er hættur á humri. Jón á Hofi ÁR 11,9 tonn í 6 og er ennþá á veiðum og verður að teljast ólíklegt að hann nái Þóri SF. Skinney SF 3,1 tonn í 2 og er hann hættur veiðum. ...
Rækjuveiðar árið 2015
Listi númer 13. Það eru ekki margir bátar eftir á rækjuveiðunum og núna voru þeir ekki nema sex sem lönduðu afla,. Bátarnir í Ísafjarðardjúpinu eru byrjaði og það byrjar vel hjá þeim. Sigurborg SH var með 52 tonn í 4. Múlaberg SI 34 tonní 4. ÍSborg ÍS 60 tonn í 4 og var aflahæstur inná listann. Röst ...
yfir 200 tonn hjá Maríu Júlíu BA ,1981
Ég held áfram að henda hérna á síðuna gamlar aflatölur. . Núna skulum við kíkja á bát sem er ennþá til , enn hefur ekki verið gerður út síðan árið 2002. . María Júlía BA 36 heitir þessi bátur og er kanski hvað þekktastur fyrir að hafa verið notaður meðal annars til landhelgisgæslustarfa árið 1958 ...
Ásgeir Torfason ÍS 10 ..1981
Risalöndun hjá Málmey SK,2015
Eldur í Brandi VE,2015
Núna í hádegisbilinu kom upp mikill eldur í smábátnum Brandi VE sem er gerður út frá Vestmannaeyjum. . Áhöfnin á Frá VE kom og bjargaði skipverjanum sem var einn um borð. . eins og sést á myndunum sem Tryggvi Sigurðsson skipverji á Frár VE þá er eldurinn mjög mikill og báturinn væntanlega ónýtur,. ...
Fullfermi hjá Steinunni HF ,2015
Gísli Súrsson GK á heimleið,2015
það fer að líða af því að smábátarnri frá suðurnesjunum sem hafa verð að veiðum bæði við austurland og norðurland fari að koma heim. og núna er fyrsti báturinn lagður af stað heim. og er það Gísli Súrsson GK. Gísli hefur verð fyrir austan síðan um miðjan júni og hefur því fyrir austan í um rúma 5 ...
Smá sýnishorn af Aflaskjölum,2015
Eins og þið vitið þá er ég á fullu að skrifa inn aflatölur frá upprunalegum aflaskýrslum,. ætla að henda hérna inn einni mynd af skýrslu um bátinn Garðar BA sem að Jón Magnússon var skipstjóri á, svo að þið sjáið hvernig þær líta út og hvað ég er að eiga við dagsdaglega í þessu grúski mínu,. Þær ...
Páll Jónsson GK 107 tonn á 2 lagnir,2015
Njáll RE fyrir 34 árum síðan,1981
Nýtt og stærra Særif SH,2015
Kíkjum aðeins til Noregs, ØKSNESVÆRING,2015
Haukaberg SH til Patreksfjarðar,2015
Alveg frá því að Haukaberg SH var smíðað árið 1974 þá hefur báturinn verið. gerður út frá Grundarfirði af sömu útgerð og með sama nafni í hátt í 41 ár. eða þangað til að báturinn var seldur núna í sumar til Loðnuvinnslunar á. Fáskrúðsfirði. Loðnuvinnslan tók kvótann af Haukaberginu og setti hann svo ...
Beitningavélar í íslenskum bátum,2015
Mokveiði hjá Surtsey VE 2,1981
Haustævintýri hjá Björg Hauks ÍS ,2015
Það hefur væntalega ekki farið frammhjá ykkur lesendur góðir að smábáturinn Björg Hauks ÍS hefur átt ansi góði gengi að fagna núna í haust. Báturinn er ekki nema um 8,3 tonn að stærð og er því á listanum bátar að 13 BT, enn hefur átt vægast sagt ævíntýralegt gengi núna í haust. í September þá var ...
yfir 600 tonn hjá Málmey SK ,2015
Togarinn Málmey SK var tekin í miklar breytingar í fyrra þar sem togaranum var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. meðal annars var settur upp svokallaður kælisnigill sem var nýjung í meðferð og kælingu á fiski í íslenskum togurunm,. greinilegt er að áhöfnin á Málmey SK hefur náð mjög ...
Burtu með Íslendinganna??,2015
Það hefur ekki farið frammhjá neinum að mikill fjöldi báta hefur verið seldur og fluttur út til Noregs til þess að hefja veiðar þar. listinn er orðinn ansi langur af bátum af hinum ýmsum stærðum og gerðum,. Enn ekki eru allir sáttir við þessa miklu aukningu. . á vefsíðunni Kyst og Fjord mátti lesa ...
Sjómennskan er ekkert grín...,2015
.... sérstaklega fyrir kokkinn. þegar ég var á sjónum á sínum tíma í einhverri haugabrælu þá oft velti maður því fyrir sér, aumingja kokkurinn að þurfa að reyna að elda í þessum veltingi og látum . . já kokkurinn er oft sagður vera límið um borð í bátum, og stundum þótt hann ætti enga sök á því þá ...
Sólborg RE ( fyrrum) orðin langur,2015
Ansi sérstakur bátur VAREID í Noregi,2015
Kíkjum aðeins til Noregs. Þar er metrakerfið við lýði og eru það annars vegar bátar upp að 11 metrum á lengd og hinsvegar upp að 15 metrum að lengd,. Þessir 15 metra bátar eru nokkrir hverjir ansi furðulegir útlit,. Hérna kemur einn sem er frekar nýr bátur. Heitir þessi bátur VAREID og er gerður út ...
Norsk uppsjávarskip árið 2015
Listi númer 19. Ansi mikil síldveiði hjá skipunum núna inná þennan lista inn á þennan lista lönduðu norsku skipin um 28 þúsund tonnum sem mest allt var síld, enn einnig slatt af kolmuna. Talbor var með 1469 tonn. H.Östervald . 2638 tonn. Trönderbas 3784 tonn sem mest allt var síld. enda er skipið ...
Uppsjávarskip árið 2015
Listi númer 19. Nokkur skipanna lönduðu fullfermi af Kolmuna inná þennan lista,. Vilhelm Þorsteinsson EA komin yfir 60 þúsund tonnin enn hann landaði 4212 tonnum í 4 löndunum og var það mest allt síld. Börkur NK var með 2655 tonn . í 2 og af því voru um 1900 tonn af kolmuna, enda er skipið orðið ...
Frystitogarar árið 2015
Listi númer 10. Brimnes RE komið yfir 10 þúsund tonnin . enn togarinn landaði inná þennan lista um 452 tonnum. reyndar er rétt að hafa í huga að 5 þúsund tonn af aflanum er makríll, ef hann er tekinn í burtui þá væri Brimnes RE í 12 til 13 sætinu á listanum. Kleifaberg RE er ekki langt frá að komst ...
Páll Jónsson GK og fleiri vandræði í slippnum í Reykjavík,2015
Það var greint frá því hérna á síðunni í október að þá bilaði Páll Jónsson GK þegar hann var að veiðum við Ingólfshöfða. Jóna Eðvalds SF tók Pál Jónsson GK í drátt til hafnar og var farið með hann til Reykjavíkur. Ég átti leið um slippinn í Reykjavík 6 nóvember og tók þá eftir því að Páll Jónsson ...