Dragnót í júlí árið 2000

Generic image

Eins og ég greindi frá þegar ég sett inn loðnulistann fyrir júlí árið 2000, þá er ég kominn með hinar ýmsu tölur. og núna ætla ég að birta lista yfir aflahæstu dragnótabátanna sem voru að róa í júlí árið 2000. Arnar sem er útilegu bátur var aflahæstur þennan mánuð enn hann er ennþá gerður út. nokkuð ...

Botnvarpa í Október,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður að baki og Snæfell EA náði að lyfta sér upp í 4 sætið með 176 tonna löndun. mjög góður mánuður hjá Sturlaugi H Böðvarssyni EA, þriðja sætið innan um stóru togaranna, því eins og sjá má í mestum afla, 158 tonn í mestum afla hjá honum, enn bæði Málmey SK ...

Bátar yfir 15 BT í október.2015

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Já merkilegur endir.  Kristinn SH hirti toppinn og það nokkuð óvænt, var með 17,4 tonn í 2 róðrum . og munurinn er alveg fáranlega lítinn.  ekki nema 104 kíló á mili Kristins SH og Hafdísar SH. Þrír bátar komust yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott,. Kristinn SH Mynd ...

Bátar að 8 BT í október,2015

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Eins og sést á lokalistanum þá tóku línubátarnir smá sprett undir lokin og af 11 bátum sem yfir 10 tonnin náðu voru 10 línubátar. Straumnes ÍS mynd Grétar Þór.

Bátar að 15 BT í október.2015

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn.,. Eftir að Fúsi á Dögg SU kom með 17 tonnin og hirti toppinn þá hélt báturinn sig þar og endaði hæstur,. enn athygli vekur að Særif SH nær upp í þriðja sætið og var með 31 tonn í 3 róðrum.  merkilegt er að enginn 10 tonna löndun er hjá Særifi SH, stærsti róður um 9 tonn, ...

Línubátar í Október,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jóhanna Gísladóttir GK landaði rúmum 100 tonnum enn sú löndun er skráð á 1 nóvember og það gerir það að verkum að Fjölnis menn hirða toppinn enn þeir lönduðu 80 tonnum og voru þar með eini línubáturinn sem yfir 500 tonnin komust. Kristín GK 92 tonn í 1. Sturla GK 77 tonn ...

Dragnót í Október,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. SVona endaði þá október,  Arnar ÁR endaði hæstur og var hann með 22 tonn í einni löndun inn á lokalistann,. enn hann stundar útilegu á dragnót og var stærsta löndunin hjá honum 67 tonn eftir 5 daga á veiðum,. Benni SÆm GK 13 tonn í 2. Þorleifur EA 14,4 tonn í 2. Magnús ...

160 þúsund tonn af loðnu í júlí !,2000

Generic image

Var að vinna í árinu 2000 og í júlí mánuði það ár. Þar sem ég náði í aflatölur um alla báta sem lönduðu í júlí árið 2000 þá ætla ég að leyfa ykkur að sjá listan yfir aflahæstu loðnubátanna sem voru að veiðum í júlí mánuði árið 2000. Þarna kennir ýmissa grasa og þarna eru nöfn sem við erum því miður ...

Humarveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 9. þeim fækkar bátunum á þessum lista. . Drangavík VE er hættur veiðum, sömuleiðis Friðrik Sigurðsson ÁR sem er kominn á net og Arnar ÁR sem er á dragnót. Þórir SF var með 18 tonn í 5 róðrum og búinn að negla sig fastan á toppinn. Jón á Hofi ÁR stríðir doldið hinum SF bátnum, Skinney SF ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 12. Þeim fækkar bátunum og þeir eru ekki nema um 7 bátarnir sem eftir eru,. Sigurborg SH. Eyborg ST. Röst SK. ÍSborg ÍS. Múlaberg SI. Nökkvi ÞH. Valbjörn ÍS. Afli bátanna inná þennan lista var frekar lítill. Sigurborg SH var með 46 tonn í 3. Múlaberg SI 63 tonn í 5. Ísborg ÍS 48 tonn í 4 ...

Bátar að 13 BT í október,2015

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. jahérna.  Björg Hauks ÍS hóf mánuðinn á toppnum og alla þessa 7 lista þá náði báturinn að halda toppsætinu og það er nú ansi vel gert sérstaklega þegar haft er í huga að báturinn er einungis um 8,3 BT að stærð,. 80 tonna afli og meðalafli 4,7 tonn , mest afli 7,5 tonn í ...

Jóhanna Magnúsdóttir RE og Skálavík ÁR ,1981

Generic image

ég ætla að halda áfram að fjalla um þennan rosalega mánuð sem Apríl árið 1981 ár var.  . Óhætt er að segja að allir bátar sem réru suðvestanlands og jafnvel vestur um land hafi mokveidd þennan umtalaða mánuð.  . ég ætla að núna að setja saman tvo báta hérna til umfjöllunar.  Báðir þessir bátar ...

Bátar yfir 15 BT í október,2015

Generic image

Listi númer 6. Það er ekki séð fyrir endan á þessum slag sem er búinn að vera núna í október.  bátarnir hafa skiptst á að vera í toppsætinu og núna eru 3 bátar sem allir eiga möguleika á að enda hæstir ,. Hafdís SU er kominn á toppinn og var með 40 tonn í 5 róðrum. Kristinn SH var þó aflahærri og ...

Botnvarpa í október,2015

Generic image

Listi númer 5. Mjög góður afli inná listann og toppskipin með fullfermistúra,. Kaldbakur EA kom með 202 tonn eftir 6 daga á veiðum. og Málmey SK kom með 203 tonn eftir 6 daga á veiðum,. Björgúlfur EA var með 245 tonn í 2 löndunuim . Ottó N Þorláksson RE 141 tonní 1. Ljósafell SU 140 tonní 2. Klakkur ...

Bátar að 8 BT í október,2015

Generic image

Listi númer 6. Núna eru heldur betur miklar hreyfingar á listanum ,. Siggi Afi HU sem hefur átt ansi góðan mánuð á skötuselsnetaveiðum var með 4,3 tonn í 3 róðrum enn hann má sín lítið fyrir línubátunuim sem eru komnir í kringum hann,m. Straumnes ÍS fór upp um 15 sæti og var emð 8,5 tonní 3 róðrum . ...

Víðir ÞH 210, annar smábátur sem réri allt árið 1979

Generic image

Fyrir um 2 mánuðum síðan þá skrifaði ég smá aflagrein um . smábátinn Gunnar ÞH. sem var gerður út frá Grenivík. . ( lesa má þá grein með því að klikka á nafnið Gunnar . sem er bláletrað). Mér var bent þá á það að á Grenivík þetta ár 1979 þá var þar önnur trilla sem líka var gerð út allt árið og hét ...

Netabátar í Október,2015

Generic image

Listi númer 6. Engin hasar í gangi hérna á listanum og veiðar bátanna frekar rólegar. Grímsnes GK var þó með 14,6 tonn í 2 róðrum og fór þar með á toppinn. Sæþór EA 7 tonn í 3. Siggi Afi HU 3,4 tonn í 2 á skötuselsnetum og er afli bátsins ansi góður núna í október, enn báturinn er ekki nema um 8 ...

Línubátar í Október,2015

Generic image

Listi númer 4. Góður línuafli. jóhanna Gísladóttir GK var með 202 tonn í 2 löndunum og það dugar til þess að fara á toppinn. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Anna EA 82 tonn í 1. Sighvatur GK 98 tonn í 2. Kristrún RE 94 tonn í 1. Kristín GK 88 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 140 tonn í 2. Hrafn GK 101 tonn í ...

Bátar að 15 BT í október.2015

Generic image

Listi númer 6. Þónokkuð miklar hreyfingar á listanum og afli bátanna nokkuð góður,. Dögg SU var með 34,7 tonn í 4. Dóri GK 32,6 tonn í 4. Steinunn HF 24,5 tonn í 3. Særif SH 26 tonn í 5. Von GK 21 tonn´i 3. Pálína Ágústdóttir GK 27,5 tonn í 6. Darri EA 25,6 tonní 8. Björn EA 20,5 tonní 6. Ansi góður ...

Dragnót í október,2015

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði inná þennan lista og ÁR bátarnir að koma með fullfermistúra,. Hásteinn ÁR var með 102 tonn í 6 róðrum og mest 44 tonn í einni löndun . Arnar ÁR 97 tonn í 2 og þar af fullfermi eða 67 tonn í einni löndun eftir útilegu,. Egill SH 57 tonn í 3. Rifsari SH 32 tonn í 2. ...

Fjórir fullfermistúrar hjá Bjarna Herjólfssyni ÁR ,1981

Generic image

Ég er að vinna í að skrifa niður aflatölur frá árinu 1981 og ég hef birt áður smá klausu um það og skrifaði þá um . trollbátinn Freyju RE. .  . margir netabátar á þessum mánuði í apríl 1981 mokfiskuðu og það gerðu líka togarnir,. Bjarni Herjólfsson ÁR var einn af þremur pólsku togurunm sem komu ...

Nýr og öflugur Beitir NK ,2015

Generic image

áfram heldur Síldarvinnslan að bæta uppsjávarflotann sinn.  og núna kemur nýr Beitir NK sem verður . Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá  kaupum á danska uppsjávarskipinu Gitte Henning S 349.  Beitir NK 123 gengur upp í kaupin. . Skipið er smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í ...

Togari keyptur til Bolungarvík. ,2015

Generic image

Þegar að ísfiskstogarabylgjan reið yfir ísland á árunum 1970 til 1980 þá eignuðust Bolvíkingar tvo togara. Heiðrúnu ÍS og Dagrúnu ÍS.  Dagrún ÍS var nokkuð stærri enn Heiðrún ÍS og var feiknarlegt aflaskip. báðir þessir togarar voru gerðir út af Einari Guðfinnsyni HF  (EG HF)sem var stór ...

Kap VE í viðgerð og málun á Akureyri,2015

Generic image

í einni af Akureyrarferðunum mínum núna í haust þá tók ég aftir því að Kap VE var þar í ansi miklum viðgerðum. var þá verið að gera við tjón sem varð á skipinu þegar að togarinn Jón Vídalín VE bakkaði á Kap VE í Vestmannaeyjum í sumar.  skemmdir voru á skipinu annarsvega bakborðsmeginn þar sem að ...

Lára Magg ÍS sokkinn,2015

Generic image

Gamli Halldór Jónsson SH sem er búinn að liggja lengi í Njarðvík hefur sokkið við höfnina þar og þar er líka annar bátur sem fór niður núna í dag 23.okt.  heitir sá bátur Lára MAgg ÍS . Báturinn var síðast gerður út í smá tíma á lúðu um árið 2006 enn hefur ekkert róið síðan um haustið það ár. áður ...

Valdimar GK loksins farinn á sjóinn,2015

Generic image

Það voru smá bilanafréttir hérna á síðunn í gær um . Steinunni SH.  og . Pál Jónsson GK . . Þessar bilanir í þeim eru kanski smávægilegar miðað við það sem gekk á um borð í Valdimar GK. Báturinn fór í slipp snemma um haustið þar sem verið var að gera klárt fyrir komandi vertíð, enn þá vildi ekki ...

Jóna Eðvalds SF með Pál Jónsson GK í togi,2015

Generic image

Það er ekki bara aflaskipið Steinunn SH sem er biluð því að annar aflabátur er núna i drætti til Reykjavíkur,. Línubáturinn Páll Jónsson GK fór út veiða frá Grindavík 21 október um kl 18:00 og silgdi áleiðis austur undir ingólfshöfða þar sem þeir voru búnir að leggja um 1/3 af línunni enn planið var ...

Óvenjulegur slipptími fyrir Steinunni SH,2015

Generic image

Suðurnesjamenn eru orðnir vanir því að dragnótabáturinn Steinunn SH komi til Njarðvíkur yfir sumarið og er þar í stæðinu sínu fram á Haust þegar að báturinn fer á flot aftur flottur og fínn og heldur vetur til veiða. Myndin hérna að neðan er reyndar ekki tekin um sumarið heldur er hún tekin 22 ...

Risaróður hjá Dögg SU,2015

Generic image

Veiði línubátanna sem eru að veiðum fyrir austan landið hefur verið nokkuð góð núna í haust.  eins og kanski við var að búast þá hafa 30 tonna bátarnir náð vel yfir 10 tonn í róðri af og til, og bátarnir sem er að 15 BT hafa líka náð yfir 10 tonnin þótt það sé ekki eins oft og 30 tonna bátarnir,. Þó ...

Ekki Gisli heldur Halkion SH.,2015

Generic image

í fréttinni sem er hérna til hliðar um. tilraunaveiðarnar í Breiðarfirð. i á hörpuskel þá sagði ég frá því hvaða bátar það voru sem voru að veiðum síðasta árið sem veiðarnar voru leyfðar. Þar var nafngreindur báturinn Gísli Gunnarsson SH.  enn það voru mistök  því Gísli Gunnarsson SH stundaði ekki ...

Tilraunaveiðar ganga vel á Hörpuskel,2015

Generic image

Hörpuskelsveiðar í Breiðarfirðinum voru lengi vel aðallifibrauð útgerða og vinnsla í Stykkishólmi.  þar var langmestum afla af hörpuskel landað ár hvert.  . 5 bátar á veiðum síðasta árið. Veiðar á hörpuskel voru bannaðar með lögum árið 2004 enn þá hafði verið mjög lítil veiði árið 2003 enn þá komu á ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 18. Öll skipin sem lönduðu afla inná þennan lista núna voru með makríl. . Reyndar er ekkert skipanna með nærri því jafn mikinn afla í makríl og íslensku skipin enn Österbris er aflahæstur á makrílnum með 3454 tonn, . Afli skipanna . inná listann var. Österbris 1710 tonn. Talbor 1592 ...

Uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 18. Ennþá nokkur skip á makríl og Aðalsteinn Jónsson SU landaði makríl í Færeyjum. . Annars var afli nokkura skipa inná þennan lista þannig. Vilhelm Þorsteinsson EA 1335 tonn í 1. Börkur NK 2651 tonn í 3. Aðalsteinn Jónsson SU 1469 tonn í 2 í færeyjum. Heimaey VE 1773 tonn í 3 og vantar ...

Eldur í Jaka EA 452,2015

Generic image

Eitt af því sem svo til allir sjómenn óttast er að eldur komi upp í báti eða skipi þeirra.  Núna íum kvöldmatarleytið þá kom upp eldur í litlum stálbáti sem lá í Sandgerðisbót á Akureyri.  Inná Ruv.is þá mátti lesa að einn maður var fluttur á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri vegna gruns um ...

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Listi númer 9,. ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista. . Brimnes RE er komið á toppinn og var með 4143 tonn í 8 löndunuim enn mest allt af því var makríll og eins og sést í makríl tölfunni þá er makrílinn hjá Brimnesi RE ansi mikill, og það vantar ekki nema 700 kíló að ná 10 þúsund tonnum. . ...

Hákon EA að koma til Akureyrar,2015

Generic image

Það er búið að vera brakandi blíða hérna á Akureyri í dag ,. fór í nokkuð langan og mikinn labbitúr og inn spegilsléttan Eyjarfjörðinn kom svo siglandi Hákon EA frá Grenivík. Var skipið tómt enn Hákon EA er að fara í flotkvínna enn það á að öxuldraga skipið og mála það,. smellti smá myndum af bátnum ...

Cetus. Lítll enn fiskar vel af uppsjávarfiski,2015

Generic image

Ég er ennþá að fara í gegnum gríðarstóra norska skipaskrá  og alltaf finnur maður eitthvað sem vekur athygli manns,. Við vitum öll um okkar íslensku uppsjávarskip.  þau eru stór og burðarmikil.  geta borið allt upp í 2600 tonn eða meira af bræðslufiski,. Norðmenn hafa líka svona gríðarlega stór ...

bátar yfir 15 bt í okt.2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. SVona endaði þessi fíni mánuður á þessum lista,. Stálbáturinn Hafdís SU rétt marði það að komast á toppinn enn það er ansi stutt í plastbátanna sem á eftir eru í sætum 2 og 3. Hafdís SU mynd Guðlaugur B.

botnvarpa í sept.nr.6,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ansi góður mánuður að baki og þrír EA togarar náðu yfir 800 tonnin sem er ansi gott.  . Björgvin EA mynd Hálfdan ÓSkarsson.

Dragnót í September,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ansi góður mánuður að baki og Hásteinn ÁR náði að lyfta sér upp í annað sætið. eins og sést þá var ansi góð veiði hjá bátunum á Vestfjörðurm og ansi stórir róðrar þar.  . Hásteionn ÁR mynd Ásgeir Baldursson.