Hafnir Íslands.nr.2,,2018
Listi númer 2. Stóru linubátarnir í Grindavík koma Grindavík á toppinn í bátaflokknum. . 4 bæir komnir yfir 1000 tonnin. og Akranes er komið áblað. í Togaraflokknum er Reykjavík með mikla yfirburði enn þar er mestur hluti aflans frystitogarar. og í uppsjávarskipunum þá er Neskaupstaður efstur með ...
Góð veiði hjá Öðling SU á Djúpavogi,,2018
Öðlingur SU eini báturinn sinnar tegundar ,,2018á Íslandi
Þórsnes SH að landa í Stykkishólmi,,2018
Gengur vel hjá Valdimar H í Noregi. ,,2018
Bræðurnir Hrafn og Helgi sigvaldasynir útgerðarmenn í Noregi eiga saman fyrirtækið Esköy. þeir hafa gert það gott undanfarin ár með báti sínum Saga K. um veturinn 2017 þá keyptu þeir í Esköy gamla Kóp BA sem þá hafði legið i Njarðvík í tæpt eitt ár, enn Nesfiskur hafði keypt bátinn af Þórsbergi á ...
Fyrsti Fullfermistúrinn hjá Engey RE,,2018
Engey RE var fyrsti togarinn í þessari nýsmíðahrinu sem er í gangi núna á Íslandi. enn miklar tafir urðu á að togarinn gæti farið á veiðar , því að lestin sem er í skipinu og er algjörlega mannlaus að vinnan við hugbúnaðinn sem stjórnar lestinni var heldur meiri enn hafði verið gert ráð fyrir. . ...
Mok hjá Indriða Kristins BA. yfir 500 kíló á bala,2018
Það kom ansi mikil brælutíð núna um síðustu helgi enn eftir að veðri slotaði þá hefur veiðin verið ansi góð. Minni línubátarnir í Breiðarfirðinum , út frá Sandgerði og Austurlandinu hafa allir fiskað vel. Einn af þeim er Indriði Kristins BA. núna frá áramótum þá hefur báturinn fiskað um 87 tonn í ...
Stærsta löndun Málmeyjar SK frá upphafi,,2018
Það mætti halda að áhöfnin á Málmey SK séu orðnir áskrifendur af fréttum hérna á Aflafrettir.is. það var greint frá því á Aflafrettir um mokveiðin hjá þeim á Málmey SK á milli hátiðanna 2017 . og má lesa þá frétt hérna.. Risalöndun. Nýjasta löndun Málmeyjar SK sló þessum mokveiði túr um áramótin ...
Guðrún Þorkelsdóttir SU fyrst að landa loðnu árið 2018
Andey GK hætt veiðum og Rán GK tekin við,2018
Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir þá bilaði Andey GK rétt utan við Sandgerði þegar báturinn var á veiðum . Núna hefur verið ákveðið að Andey GK muni hætta á línuveiðum og verður þá einungis notaður í makrílinn,. Bjössi skipstjóri og Leifur sem rær með honum hafa því farið yfir á Rán GK. ...
Nýtt Útlit Aflafretta,,2017
Í gær 15.janúar meðan ég var að keyra rútu frá AKureyri og til Reykjavíkur í brjáluðu veðri, hálki, blindbyl og fleira þá kom nýtt útlit Aflafretta á netiðþ. það á eftir að laga það aðeins til enn það lítur einhvern veginn svona út eins og þið sjáið. þið megið endilega látið í ljós ykkar skoðun á ...
Björgvin EA á Dalvík og Aflafrettir voru þar,2018
Bryggjurölt á Dalvík. 13.janúar.2018
Hafnir Íslands. nr. 1,,2018
Listi númer 1. Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,. ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is. og þá hvernig,. og hérna að neðan er niðurstaðan,. ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka. 1.. flokkurinn ...
Múlaberg SI fyrstur að landa rækju,,2018
Þá er formlega rækjuvertíðin árið 2018 hafin. og að þessu sinni er það ekki Sigurborg SH sem landar fyrstu rækjunni eins og báturinn hefur gert undanfarin ár, því að Múlaberg SI kom með fyrstu rækjulöndun ársins 2018. var hún reyndar ekki stór. . Rækjan var 7,6 tonn og að auki þá var báturinn með ...
Andey GK vélarvana útaf Sandgerði, 2018
Loðnuskipið Nyborg TG-773 fékk stórt brot á sig, 2018
153 þúsund tonn., 2018
Akeröy aflahæstur í Noregi árið 2017
Árið 2017 var fyrsta árið þar sem Aflafrettir fylgdust í heilt ár með veiðum uppsjávarskipanna í Noregi,. Þau voru ansi mörg stóru skipin eða rúm 70 talsins sem voru á skrá og alls lönduðu þessi skip 1,2 milljónum tonna,. 28 skip fóru yfir 20 þúsund tonnin. og af þeim þá fóru aðeins 2 skip yfir 30 ...
Venus NS aflahæstur árið 2017
Finnur Fríði Aflahæstur í Færeyjum 2017
Það var greint frá því á Aflafrettir að Christian i Grotinu hafi verið aflahæstur í Færeyjum 2017, enn það vantaði nokkrar aflatölur. nú er komið í ljos að það var Finnur Fríði í Færeyjum sem var aflahæsta skipið þar,. Landaði Finnur Fríði alls 60282 tonnum. og var eina skipið sem yfir 60 þúsund ...
Risaskip Danmerkur. Ruth HG-264 byrjað á makríl, 2018
Velkominn til Sandgerðis Máni II ÁR, 2018
Sandgerði 1.hluti frá kl 12:30 til kl 16:59, 2018
Sandgerði 2.hluti frá klukkan 17:00 til kl 20:30, 2018
Bryggjulíf í Sanderði. laugardaginn 6.janúar, 2018
Fleiri norskir línubátar. Korsnes F-39 BD og fleiri, 2018
Fyrir áramótin þá óskaði ég eftir því að fá að vita um fleiri Línubáta sem væru gerðir út í Noregi sem væru þá að fiska í ís. Í Noregi eru margir stórir línubátar og eiga þeir það sameiginlegt að heilfrysta fiskinn um borð og kom þá í land með nokkur hundruð tonn í einu,. á Línulistanum sem er á ...
Ævintrýraleg mokveiði hjá Málmey SK milli hátíða, 2018
Á árum áður þegar að togarafloti íslendinga var mun meiri en er núna árið 2017 þá voru oft margir togarar sem skutust út á milli jóla og nýárs og lönduðu þá 30 eða 31 desember. veiði togaranna þarna á milli hátíðanna var iðulega frekar lítil og má segja að menn hafi orðnir heppnir ef að togari náði ...
Kolmunavertíðin hafin árið 2018
Íslenski uppsjávar flotinn núna má ekki veiða í færeysku lögsögunni og það þýðir að þeir geta ekki farið að veiða Kolmunna sem þeir hafa verið svo mikið að gera. eina verkefnið sem íslenski flotinn hefur þá núna er að reyna að finna loðnuna enn sagan er nú þannig að ólíkegt er að hægt sé að finna ...
Atburður ársins og mest lesna á Aflafrettir.is, 2018
Frétt ársins 2017 . Frosti ÞH
að ná yfir 1000 tonn á einum mánuði er mjög merkilegur atburður og iðulega eru það togarnir sem ná þeim merka áfanga. og árið 2017 þá fór t.d Björgvin EA yfir 1000 tonnin og Snæfell EA komst ansi nálægt því,. Trollbáturinn eða 3 mílna togbáturinn Frosti ÞH átti ótrúlegan mars mánuð og fóru þeir yfir ...
Vinsælustu fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is
Fyrsta síldarlöndun í Noregi árið 2018
hérna á Íslandi þá eru skipin sem veiða síld , makríl og loðnu ansi stór og svo stór að þau eru að ná að taka vel yfir 2000 tonn og upp í 3000 tonn í einni ferð. í Noregi þá eru jú líka til svona stór skip, en það er líka mjög margir bátar sem er miklu minni heldur enn þessi risaskip. og margir af ...
Tryggvi Eðvarð SH endaði árið 2017 með látum
Gylfi og áhöfn hans á Tryggva Eðvarðs SH hafa átt ansi gott haust og eru ansi ofarlega um það að verða aflahæstir bátanna að 15 bt árið 2017. Þeir enduðu árið 2017 gríðarlega vel. . því að þeir lönduðu tvisvar sama daginn alls 29,2 tonnum. Gylfi sagði í samtali við Aflafrettir.is að þeir hafi fyrst ...
Fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is
Nýtt árið komið og þá er rétt að rifja upp árið 2017. Ég er búinn að fara yfir allar fréttir sem voru skrifaðar á Aflafrettir árið 2017 og óhætt er að segja að þæru voru mikið skoðaðar og lækin hlaupa samtals á vel yfir 100 þúsund. ég fara nánar á morgun í fréttir ársins og þá kemur í ljós hvaða ...
Fönix BA fyrstur á sjóinn árið 2018
Árið2018 komið í gang og veðurblíðan tekur á móti landsmönnum þennan nýársdag 2018. Það eru ekki margir bátar á sjó en, þeir eru þó nokkrir. Enginn bátur á austurlandinu er á sjó. Ásmundur SK frá Hofsósi er á sjó. Auður HU frá Skagströnd og núna áðan Sæfari HU sem fór út um klukkan 1515. Ebbi AK ...
Uppsjávarskip í Færeyjum 2017.
Færeyingar duglegi að veiða kolmunna. . sex skip þar lönduðu yfir 30.000 tonnum af kolmunna og af þeim þá voru 3 sem fóru yfir 40.000 tonn af kolmuna. Fagraberg var aflahæstur á kolmunna með um 47 þúsund tonn,. Eins og sést á listanum þá var ansi lítill munur á efstu skipunum þ ví að 5 skip fóru ...