Risaskip Danmerkur. Ruth HG-264 byrjað á makríl, 2018
Velkominn til Sandgerðis Máni II ÁR, 2018
Sandgerði 1.hluti frá kl 12:30 til kl 16:59, 2018
Sandgerði 2.hluti frá klukkan 17:00 til kl 20:30, 2018
Bryggjulíf í Sanderði. laugardaginn 6.janúar, 2018
Fleiri norskir línubátar. Korsnes F-39 BD og fleiri, 2018

Fyrir áramótin þá óskaði ég eftir því að fá að vita um fleiri Línubáta sem væru gerðir út í Noregi sem væru þá að fiska í ís. Í Noregi eru margir stórir línubátar og eiga þeir það sameiginlegt að heilfrysta fiskinn um borð og kom þá í land með nokkur hundruð tonn í einu,. á Línulistanum sem er á ...
Ævintrýraleg mokveiði hjá Málmey SK milli hátíða, 2018

Á árum áður þegar að togarafloti íslendinga var mun meiri en er núna árið 2017 þá voru oft margir togarar sem skutust út á milli jóla og nýárs og lönduðu þá 30 eða 31 desember. veiði togaranna þarna á milli hátíðanna var iðulega frekar lítil og má segja að menn hafi orðnir heppnir ef að togari náði ...
Kolmunavertíðin hafin árið 2018

Íslenski uppsjávar flotinn núna má ekki veiða í færeysku lögsögunni og það þýðir að þeir geta ekki farið að veiða Kolmunna sem þeir hafa verið svo mikið að gera. eina verkefnið sem íslenski flotinn hefur þá núna er að reyna að finna loðnuna enn sagan er nú þannig að ólíkegt er að hægt sé að finna ...
Atburður ársins og mest lesna á Aflafrettir.is, 2018
Frétt ársins 2017 . Frosti ÞH

að ná yfir 1000 tonn á einum mánuði er mjög merkilegur atburður og iðulega eru það togarnir sem ná þeim merka áfanga. og árið 2017 þá fór t.d Björgvin EA yfir 1000 tonnin og Snæfell EA komst ansi nálægt því,. Trollbáturinn eða 3 mílna togbáturinn Frosti ÞH átti ótrúlegan mars mánuð og fóru þeir yfir ...
Vinsælustu fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is
Fyrsta síldarlöndun í Noregi árið 2018

hérna á Íslandi þá eru skipin sem veiða síld , makríl og loðnu ansi stór og svo stór að þau eru að ná að taka vel yfir 2000 tonn og upp í 3000 tonn í einni ferð. í Noregi þá eru jú líka til svona stór skip, en það er líka mjög margir bátar sem er miklu minni heldur enn þessi risaskip. og margir af ...
Tryggvi Eðvarð SH endaði árið 2017 með látum

Gylfi og áhöfn hans á Tryggva Eðvarðs SH hafa átt ansi gott haust og eru ansi ofarlega um það að verða aflahæstir bátanna að 15 bt árið 2017. Þeir enduðu árið 2017 gríðarlega vel. . því að þeir lönduðu tvisvar sama daginn alls 29,2 tonnum. Gylfi sagði í samtali við Aflafrettir.is að þeir hafi fyrst ...
Fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is

Nýtt árið komið og þá er rétt að rifja upp árið 2017. Ég er búinn að fara yfir allar fréttir sem voru skrifaðar á Aflafrettir árið 2017 og óhætt er að segja að þæru voru mikið skoðaðar og lækin hlaupa samtals á vel yfir 100 þúsund. ég fara nánar á morgun í fréttir ársins og þá kemur í ljós hvaða ...
Fönix BA fyrstur á sjóinn árið 2018

Árið2018 komið í gang og veðurblíðan tekur á móti landsmönnum þennan nýársdag 2018. Það eru ekki margir bátar á sjó en, þeir eru þó nokkrir. Enginn bátur á austurlandinu er á sjó. Ásmundur SK frá Hofsósi er á sjó. Auður HU frá Skagströnd og núna áðan Sæfari HU sem fór út um klukkan 1515. Ebbi AK ...
Uppsjávarskip í Færeyjum 2017.

Færeyingar duglegi að veiða kolmunna. . sex skip þar lönduðu yfir 30.000 tonnum af kolmunna og af þeim þá voru 3 sem fóru yfir 40.000 tonn af kolmuna. Fagraberg var aflahæstur á kolmunna með um 47 þúsund tonn,. Eins og sést á listanum þá var ansi lítill munur á efstu skipunum þ ví að 5 skip fóru ...
Útgerð Frosta ÞH kaupir Ottó N Þorláksson RE...1.Apríl...2017
Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2017
Aflahæsti ísfisktogarinn í Færeyjum,,2017
Aflahæstu bátar árið 2017
Risamánuður hjá Normu Mary H-110,,2017
Hvar er Örfirsey RE?,,2017
Myndasyrpa af Stormi HF ,,2017
Óvænt ferðalag Tryggva Eðvarðs SH gerði góða hluti,2017
Risaferðalag hjá Guðbjörgu GK. ,,2017

Það eru ekki margir bátar á sjó núna þessa daganna. flestir bátanna og togaranna eru á leið í land með afla. t.d er Gnúpur GK núna á siglinu frá Vestfjörðum með frosin fisk og hinn togarinn sem að Þorbjörn í Grindavík á Hrafn SVeinbjarnarsson GK er um 5 tímum á undan honum og er núna þegar þetta ...
Frændur vorir Færeyingar komnir á Aflafrettir,2017
Þórir SF humarkóngur árið 2017

Þá er humarvertíðinni árið 2ö17 endanlega lokið. Þórir SF var aflahæstur bátanna með 203,3 tonní 39 róðrum og er því humarkóngur árið 2017. Sjá má nánar listann hérna yfir bátanna árið 2017. Þótt að Þórir SF hafi náð yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott þá var þessi humarvertíð 2017 var aflaminnsta ...
Stormur HF kominn til landsins. skammvinn gleði,,2017

Þá er hann loksins kominn Stormur HF sem er búinn að vera í miklum endurbótum í Póllandi. Þessi bátur má segja að sé alveg nýsmíði því að hann er upprunalega byggður uppí togveiði báti sem var 23 metra langur, enn sá bátur var aldrei kláraður og var skrokkurinn keyptur í Nýja sjálandi og dreginn ...
Fá Aflafrettir smá tíma hjá ykkur,,2017

Fyrir áramótin árið 2016-2017 þá setti ég inn smá könnun um alla bátanna á landinu um hver yrði aflahæstur í sínum flokki. ég mun setja inn aðra svona könnun þegar líður á, . enn þar sem ég var að prufa nýtt kerfi til að gera kannanir þá langaði mér að henda hérna fram einni lítilli könnun í loftið. ...
Akranes og Sandgerði. er sagan að endurtaka sig?,,2017
"Það er alltaf best að vera í Sandgerði",,2017
Ég er kominn aftur eftir smá strand,,2017
Mokveiði hjá Havtind. yfir 80 tonn á dag,,2017

Núna í desember þá er búið að vera mjög góð veiði í Noregi og má segja að mokveiði hafi verið. sérstaklega hjá togurunum,. Einn af þeim sem hafa mokveitt núna í desember er Havtind N-10-H . Havtind er vanalega að heilfrysta aflann enn núna er hann á fiska í ís. Togarinn er tæpir 60 metrar á lengd ...